Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 48
O0 tk3(?ae> Margir eiga erfitt með að ná endum saman í fjármálum sinum um þessar mundir og þykir ýmsum heimilishald almennt vera orðið dýrt. Það er því eðliiegt, að fölk velti þvi fyrir sér hvað hægt sé að spara. Ef þú reykir, er tilvatið að hætta þvi. Það kostar rúmlega 70.000,00 krónur á árí að reykja einn pakka af sígarettum á dag, og það sem er þó enn alvarlegra: Sígarettur kosta þig ekki eingöngu peninga, þær geta lika kostað þig lífið. SAMSTARFSNEFNDUM REYKINQAVARNM 48 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.