Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1976, Page 2

Skinfaxi - 01.08.1976, Page 2
Blásið nýju lífi í hárið BRAUN hársnyrtitækin eru ein þau íullkomnustu á markaðinum — og hönnunin sérlega glæsileg. Athyglisverðast er það nýjasta frá BRAUN — hár- snyrtitækið PLUS 2, þá er bætt við venjulegt sett úðara og lokkajárni. Seljum ennfremur BRAUN krullujárn, hárþurrkur og hárburstasett, sem eru nokkuð ódýrari en PLUS 2. Sendum BRAUN hársnyrtitæki í póstkröfu. Aðalumboð: Verslunin Skólavörðustíg 1—3 Bergstaðastræti 7 SKINFAXI 4. hefti 1976 Efni: bls. Æskulýðssamband íslands ............. 3 Viðtal við formann UÍA 5 Olympíuleikarnir í Montréal........... 8 Skákþing UMPÍ ......... 14 Stjómarfundur UMFÍ .. 14 Norræna ungir.ennavikan á Flúðum............ 15 Kveðja frá dönskum þátt- takanda ............ 18 Framtíð olympíuleikanna 19 Fréttir úr starfinu ... 25 * Stjóm UMFÍ skipa: Hafsteinn Þorvaldsson for- maður, Guðjón Ingimundar- son varaformaður, Bjöm Ág- ústsson gjaldkeri, Jón Guð- björnsson ritari, — Bergur Torfason meðstj., Þóroddur Jóhannsson meðstj., Ólafur Oddsson meðstj. Varamenn: Guðmundur Gíslason, Arn- aldur Már Bjamason, Diðrik Haraldsson og Ingólfur A. Steindórsson. Framkvæmdastjóri: Sigurður Geirdal. Afgreiðsla SKINFAXA er í skrifstofu UMFÍ, Klapparstig 16, Reykjavík. Sími 1-25-46. Prentsmiðjan Edda hf. \---------------------------v 2 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.