Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1976, Síða 14

Skinfaxi - 01.08.1976, Síða 14
Skákþing UMFÍ Lokið er forkeppni á skákþingi 'CJMFÍ 1976. Var keppt í þremur riðlum sem hér segir: Á Akranesi kepptu 22.—23. maí Umf. Skipaskagi, Ungmennasamband Borgar- fjarðar, Héraðssamband Vesturísfirðinga og Umf. Bolungavíkur. Viðureignir fóru þannig: USK — UMSB 3:1 HVÍ — UMFB 2:2 USK — HVÍ 3V2:V2 UMFB — UMSB 31/2:1/2 UMFB — USK 2y2:l Vt UMSB — HVÍ 2V2:1Vz Úrslit UMFB 8 V. USK 8 V. HVÍ 4 v. UMSB 4 v. Á Akureyri kepptu 11.—12. júní Ung- mennasamband Eyjafjarðar, Ungmenna- samband Austur-Húnavatnssýslu og Hér- aðssambands Strandamanna. Viðureignir fóru þannig: USAH — HSS 2 y2:1 y2 UMSE — USAH 2y2:iy2 HSS — UMSE 2y2:iy2 Úrslit: USAH 4 v. HSS 4 v. UMSE 4 v. Á Selfossi kepptu 18.—19. júní Héraðs- sambandið Skarphéðinn, Umf. Víkverji, Ungmennasamband Kjalarnesþings, og Ungmenna- og íþróttasamband Austur- lands. Viðureignir fóru sem hér segir: UÍA — UMSK 2y2:iy2 HSK — UMFV 3y2:y2 UÍA — UMFV 4:0 UMSK — HSK 3:1 UMSK — UMFV 3:1 hsk — uía 2y2:iy2 Úrslit: UÍA 8 v. UMSK 7y2 v. HSK 7 v. UMFV iy2 V. í úrslitakeppninni á Skákþingi UMFÍ í ár mætast því skáksveitir UMFB, USK, USAH, HSS, UÍA Og UMSK. Stjórnarfundur UMFÍ Fundur fullskipaSrar stjórnar UMFÍ var haldinn að Felli í DýrafirSi 20.-22. ágúst s.l. Þetta var 4. fundur stjórn- arinnar á árinu. Formaður UMFÍ setti fundinn og lýsti ánægju sinni yfir því að fundur væri nú haldinn á Vest- fjörðum. Fundarstjóri var kosinn Bergur Torfason. Fagnaöi hann því að stjórn UMFÍ væri komin svo langan veg til fundahalda. Fundinn sátu: Hafsteinn Þorvalds- son, Sigurður Geirdal, Guðjón Ingi- mundarson, Óiafur Oddsson, Jón G. Guðbjörnsson, Arnaldur Bjarnason og Bergur Torfason. Helstu viöfangsefni fundarins voru: Erlend samskipti, Bréfaskólinn, Kennslustyrkir 1976, Útbreiðsluferð um félagssvæði UÍA, Happdrætti UMF'Í 1976 og sambandsráðsfundur UMFÍ 1976. Sunnudaginn 22. ágúst var haldinn fundur með forystumönnum HVÍ. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.