Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1976, Side 15

Skinfaxi - 01.08.1976, Side 15
GLEÐI í STARFI OG GÓÐ SKEMMTUN á norrænu ungmennavikunni Eins og flestir vita af fyrri skrifum í Skinfaxa er UMFÍ aðili að samtökum ungmennafélaga á Norðurlöndum, NSU (Nordisk samarbedjsorganisation for ungdomsarbedje), sem hefur á stefnuskrá sinni margskonar sam- norræn verkefni, svo sem námskeið margskonar, fræðsluráðstefnur, ung- mennavikur, starfsíþróttakeppni o. fl. Framkvæmd þessara verkefna er til skiptis hjá aðildarfélögum í löndunum fimm. UMFÍ hefur verið virkur þátt- takandi í þessu samstarfi og bæði sent fólk og annast framkvæmd slíkra verkefna á undanförnum árum. Stærsta verkefnið á ári hverju er eflaust ungmennavikan svonefnda. Þessi vika er sótt af fólki á aldrinum frá 17—35 ára, og markmiðið er að auka kynni á milli félaganna og þjóð- anna. Að þessu sinni var UMFÍ fram- kvæmdaraðilinn og var vikan haldin að Flúðum dagana 26. júlí til 1. ágúst. Þetta cr mynd af forsíðu dagskrárbæklings Ungmennavikunnar sem UMFÍ gekkst fyrir á Flúðum. Norrfisk IsUnd - 1976 %% «m [fy) {A)“/7 (f)) (n) 'm, b: s %' yíi J&/ • Ðramatik • Foikedans • Hobbyværksted • Viseværksted © icJrBet • Biiv kendt med Isiand 01S0:- JL-dr 1 UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS • 8YOER D(G VELKOMMEN SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.