Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1977, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1977, Blaðsíða 21
 Úrslit og árangur á mótum aðildarfélaga J1901^^^ (.A'ÆmíSU Héraðsmót UND Ungmennasamband Norður-Breið- firðinga og Dalamanna hefur lítið ver- ið í sviðsljósinu undanfarin ár, þar sem starf þess hefur verið í lágmarki. Núverandi formaður þess Úlfar Reynisson hefur fullan hug á að bæta hér um, mun Ungmennasambandið verða með þjálfara á sínum vegum í mánaðartíma í sumar. Með tilliti til þess hve lítið hefur birst frá sambandinu, birtist hér úr- slit frá héraðsmóti þeirra Dalamanna á sl. sumri. Héraðsmót UND 1976 var haldið að Nes- odda Miðdölum Dalasýslu. Veður var fremur óhagstætt til keppni vegna úr- komu og kom það tilfinnanlega niður á úrslitum einstakra greina. Úrslit urðu sem hér segir: KARLAR: 100 m. sek. 1. Guðmundur Harðarson, St....... 12.0 2. Stefán Skjaldarson, ÓP 12,1 4x100 m. sek. 1. Sveit Ó. P. 2. Sveit Æsk. SKINFAXI 1500 m. mín. 1. Úlfar Reynisson, St........... 4.57,6 2. Helgi Jónsson, Æsk........... 5.01,1 Langstökk m 1. Stefán Skjaldarson, ÓP ......... 6,01 2. Hafliði Kristinsson, ÓP........ 5,44 Þrístökk m. 1. Stefán Skjaldarson, ÓP ........ 12,75 2. Hafliði Kristinsson, ÓP ...... 11,79 Hástökk m. 1. Ásgrímur Kristinsson, St.........1,55 2. Hafliði Kristinsson, ÓP........ 1,50 Kúluvarp m. 1. Kristján Jóhannsson, Æsk........ 9,17 2. Þórður Njálsson, Ung........... 9,12 Kringlukast m. 1. Jóhann Pétursson. Dög.......... 29,17 2. Guðmundur Harðarson, St.........27,43 Spjótkast m. 1. Hafliði Kristinsson, ÓP ....... 46,65 2. Ingþór Eiríksson, Ung.......... 40,96 KONUR: 100 m. sek. 1. Margrét Guðbrandsdóttir, Æsk. .. 14,9 2. Elva Ármannsdóttir, Æsk.........15.0 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.