Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1977, Page 4

Skinfaxi - 01.06.1977, Page 4
Tekið til í Þrastaskógi Þriðjudaginn 28. júní sl. var kyrrSin í Þrasta- skógi skyndilega rofin. Hópur unglinga um 50 að tölu var mættur þar, búinn alls kyns verk- færum og tólum. Við nánari eftirgrenslan kemur í ljós, að þar eru á ferðinni ungmenni úr Mosfellssveit, sem hafa í hyggju að taka til hendinni á þessum friðsæla reit, enda ekki orðin vanþörf á. Vinnufúsar hendur taka til starfa, hreinsa upp lífvana sprek og lagfæra girðingar. Verkinu er stjórnað af röggsemi, og verkstjórinn er Páll Aðalsteinsson form. XJmf. Aftureldingar og UMSK með meiru. Það er að hans frumkvæði sem hópurinn er þar mættur til starfa. ,,>i J 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.