Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1977, Side 25

Skinfaxi - 01.06.1977, Side 25
1975 Varð nr. 4 á Landsmóti UMFÍ á Akranesi í 400 m hlaupi. 1976 Varð nr. 2 á Meistaramóti íslands í 800 m hlaupi. Sigraði á Héraðsmóti HSK í 800 m hlaupi. Varð nr. 2 i Bikarkeppni FRÍ, 1. deild, í 800 m og 1500 m hlaupi. íslandsmeistari stúlkna í 800 m hlaupi. Var í boðhlaupssveit HSK, sem varð íslandsmeistari i 4x400 m boð- hlaupi. Keppti í landsliði íslands í 400 m grindahlaupi, Kallott-keppnin. Setti íslandsmet stúlkna í 400 m grindahlaupi: 72,6 sek. Setti HSK met kvenna i 1500 m hlaupi: 5:12,7 mín. Bestu afrek 1972 100 m 13,3 sek ’75 200 m 27,9 sek ’75 400 m 62,9 sek ’77 800 m 2:20,5 min ’77 1500 m 4:57,1 mín ’77 1977 íslandsmeistari í 800 m hlaupi inn- anhúss 26/2 — 2:34,0. Nr. 1 í Víðavangshlaupi íslands 27/3 1977. Nr. 1 í Álafosshlaupinu — tæpl. 3 km, 10:52,0 2/4 ’77. Sigraði í 800 m á 17. júnímótinu 2:20,5 mín. Sigraði í 100-400-800 á héraðsmóti HSK. — Stigahæst kvenna með 26 stig. (nr. 2 í hástökki). Keppti með landsliðinu i Evrópu- bikarkeppninni i Dublin (1500 m) og í Kalottakeppninni í Finnlandi (800 og 1500 m). íslandsmeistari í 800 m hlaupi kvenna utanhúss, 2:23,7 mín. Fleiri Áskrifendur Leggið hreyfingunni lið — Eflið málgagn hennar — Safnið áskrifendum — Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Skinfaxa Nafn Heimili Sveitarfélag Sýsla Einnig er hægt að gerast áskrifandi í síma 1 25 46. SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.