Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1979, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.08.1979, Blaðsíða 5
Einn af hinum mörgu skuröum á leiðinni sem hlaupin var I viðavangshlaupinu. Oll ráð voru notuð til að koma mannskapnum yGr, og biðu margir spenntir eftir að einhver dytti ofani. UNGMENNA OG ÍÞRÓTTABÚÐIR Ur frjálsiþrðttakeppni bhðanna. Rhnar Grétarsson stekkur. Á þessu sumri var af hálfu UMFÍ lögð veruleg áhersla á að héraðssambönd beittu sér fyrir starfrækslu ungmenna- búða. Það leikur enginn efi á því að slíkt starf hefur mikið gildi fyrir æskufólk. Á búðum sem þessum gefst þeim kostur á að kynnast jafnöldrum úr öðrum byggðar- lögum, jafnframt því að taka þátt í Ieik og starfi, þar sem stuðlað er að auknum fé- lagsþroska en um leið aukinni færni á sviði íþrótta. Þau héraðssambönd sem staðið hafa fyrir starfrækslu ungmenna- og íþróttabúða eiga því þakkir skildar fyrir sitt framtak en þó má ekki gleyma að þakka því fólki sem mesta starfið vinnur, leiðbeinendunum, það er þeirra starf sem SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.