Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1979, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.08.1979, Blaðsíða 30
Tölulegar upplýsingar um íþrótta- og félagsstarfsemina 1978 Skinfaxa hafa borist niðurstöður útreikninga úr ársskýrslum ungmenra- og íþróttafélaga í landinu fyrir árið 1978. Þar sem ekki er unnt að birta allar upplýsingar sem bárust vegna lítils rúms í blaðinu verður gripið niður hér og þar í skránni: Kennarafjöldi og kennslustundafjöldi Fjöldi kennara i íþrótta- og félágsstarfi þeirra félaga sem hér um ræðir er samanlagt 1983 og þar af 1047 á vegum sambandsaðila UMFÍ. Fjöldi unninna dagsverka við kennslu var á land- inu öllu 39.325. Þar af voru greidd laun fyrir 15.847 dagsverk, en dagsverk sem ekkert var greitt fyrir voru 23.478 og þar af 10.360 hjá sambandsaðilum UMFÍ. Hlutur sambandsaðila UMFÍ í kennslu þar sem laun voru greidd voru 5.120. Greidd laun fvrir kennslu á öllu landinu námu alls 160.041.758 kr. Iðkendafjöldi í íþróttum Fjöldi þeirra sem leggja reglulega stund á íþróttir fer sifellt vaxandi. Sem dæmi um þróunina skulum við taka dæmi: Iðkendafjöldi 1971:37.516, — 1974:52.931,- 1977:61.827 og 1978:65.652. Þær iþróttagieinar sem mest stundaðar eru 1978: Keypt kennsla Gefin kennsla Leiga og rekstur Iþróttaleg viðskipti Samtals millj. kr. 131.585.708 225.122.017 452.845.979 219.099.576 1.028.653.280 Til samanburðar mætti taka heildarniðurstöður frá 1972, 1974 og 1977: 1972 var kostnaður 69.400.000, árið 1974: 176.900.000, árið 1977: 622.900.000 og nú fer talan í fyrsta skipti yfir millj- arð, kr. 1.028.653.280. Ýmislegt Af héraðssamböndum innan UMFÍ er HSK og fé- lög þess með mestan fjölda kennara, alls 182. Næstir koma UMSK menn með 144 kennara á sínum snærum. En fámennasta kennaraliðið hafa UDN, Ungmennasamband Dalamanna og Norður- Breiðfirðinga, alls 14 kennara. Af sambandsaðilum UMFÍ er UMSK svæðið langhæst þegar litið er á keypta kennslu, borga sam- tals um 19 milljónir, en í öðru sæti er UÍA svæðið með 7,6 milljónir. Lægstir eru HSS, Strandamenn, en þeir greiðá'ekkert í peningum fyrir kennslu á sínu 1. Knattspyrna 2. Handknattlei <ur 3. Skiðaiþrótt 14.960 iðkendur 9 267 iðkendur 8.798 iðkendur svæði. Hlutfallið milli gefinnar og keyptrar kennslu er sem hér segir éf tekin eru nokkur dæmi: 4. Frjálsiþróttir 7.404iðkendur Samband gefin kennsla keypt kennsla 5. Sund 4.706 iðkendur HSK 1826 dagsv. 380dagsv. 6. Badminton 4.099 iðkendur USVS 212 50 USVH 757 62 Fjölgun hefur orðið í flestum greinum en þó hefur HSS 125 0 fækkað litillega t.d. í fimleikum, handknattleik, USAH 445 91 júdó, körfuknattleik og sundi. UMSK 987 1579 Iðkendafjöldi var sem áður sagði 65.652 en ekki USÚ 43 115 má gleyma þeim sem standa í forsvari fyrir félög og sambönd. Fjöldi þeirra sem störfuðu í stjórnum og nefndum félaga og sambanda var alls 5.105 á land- inu öllu. Tala iðkenda og þeirra sem starfa í stjórn- um og nefndum verður þá samtals 70.757. Ef litið er á reksturskostnað kemur út hæsta talan á UMSK-svæðinu 25 milljónir rúmar og tæpar 24 millj. á HSK svæðinu. Lægsti reksturskostnaður er á USVS-svæðinu (Vestur-Skaftafellssýslu, 857.504 kr. Kostnaður vegna íþrótta- og félags- starfseminnar Koslnaður vegna iþrótta- og félagsstarfsenúnnar var sem áður mikill og fer vaxandi. Fcrðakostnaður er hins vegar langhæstur á Aust- fjörðum (UÍA), tæpar II milljónir. Næstir koma Suður-Þingeyingar (HSÞ) með hátt á áttundu millj- ón. Lægsti ferðakostnaður er á svæði UDN eða að- eins 10.000 kr. 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.