Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1980, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.02.1980, Blaðsíða 2
15.36 FAUCH 410eða Litli sótarinn er kominn alla leiðfrá Þýskalandi til að aðstoða þig við að ná sem bestri nýt- ingu út úr miðstöövarkatlinum þínum. Með hans hjálp leggur þú þinn skerf af mörkum til orkusparnaðar. Hefurðu annars hugleitt hvort að olíueyðsla mið- stöðvarketilsins sé ekki óeðlilega mikil? Ef svo er, þá er mjög líklegt að sótmyndun hafi orðið í reykgöngunum eða innan á ketilveggjunum sem veldur því að olíu- eyðslan fer langt yfir lágmark. Sé svo í pottinn búið er Litli sótarinn sá aðstoðar- maður sem þú þarfnast. Með honum fylgir nákvæmur leiðarvísir á íslensku sem þú skalt kynna þér vel áður en þú hefst handa. Með aðstoð Litla sótarans getur þú lækkað kynd- ingarkostnaðinn verulega og stuðlað þannig að mikil- vægum orkusparnaði á þessum orkuþverrandi timum. Litli sótarinn er ávallt til taks á bensínstöðvum ESSO £sso Olíufélagið hf . UTU SOTARIN aðstoðarmaður í orkusparnaði

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.