Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1980, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.02.1980, Blaðsíða 16
Skinfaxi kynnir PÁLMI GiSLASON. 41 árs bankaútibússtjóri í Reykjavik. Staða í stjórn: formaður og í fram- kvæmdastjórn. Sérstök verkefni: Út- breiðsla, Skinfaxi, erlend samskipti, Þrastaskógur. Félagsstörf í héraði: Störf fyrir USAH og störf fyrir UMSK og UBK. Starf i Landsmótsnefndum héraðssambanda frá 1961 og i Lands- mótsnefnd 15. Landsmóts. Eiginkona: Ste/la Guðmundsdóttir, börn: 3. GUDJÖN INGIMUNDARSON. Forstöðumaður sundlaugar Sauðár- króks. Áður handavinnu- og leikfimi- kennari. Staða i stjórn: Varaformaður. Sérstök verkefni: Skákmál og er í landsmótsnefnd 17. Landsmótsins. Félagsstörf i héraði: i stjórn UMSS og formaður UMSS i ca 30 ár. I stjórn Tindastóls. Sundþjálfari UMSS um langt árabil. Eiginkona: Ingibjörg Kristjánsdóttir, börn: 7. STJORNARMER bergur torfason. 43 ára bóndi og kennari að Felli i Dýraf'rði. Staða i stjórn: Meðstjórn- andi. Störf i héraði: i stjórn HVl, í stjórn Umf. Mýrarhrepps, ýmsar nefndir og stöður á vegum þessara aðila. Eiginkona: Emilia Sigurðardóttir, börn: 4. BJORN ÁGÚSTSSON. 36 ára fulltrúi kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Héraðsbúa, Egilsstöðum. Staða i stjórn: Gjaldkeri. Störf i hér- » aði: I stjórn UlA og Hattar, starfaði i ^ fjölmörgum nefndum og ráðum fyrir'1 sömu aðila. Eiginkona: Kristin Aðalsteinsdóttir. HAFSTEINN JÖHANNESSON. 29 ára tómstundafulltrúi i Félagsmála stofnun Kópavogs. Varamaður i stjón Störf i héraði: Stjórnarmaóur i UMSb fyrrum framkvæmdastjóri UBK. For- maður frjálsíþróttadeildar UBK, störf i ráðum og nefndum fyrir sömu aóila. Eiginkona: Magnea Magnúsdótlir, barn: I. 16 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.