Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1980, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.02.1980, Blaðsíða 17
OlDRIK haraldsson. ára nemi I offsetprentun, búsettur á Selfossi, áður langferðabílstjóri og Verslunarmaður. Staða i stjórn: Með- ^tjórnandi og i framkvæmdastjórn. ^érstök verkefni: Æskulýðsráð rikis- pS' Æs kulýðssambandið, Skinfaxi, ^ótagsmálaskólinn. Störf í héraði: yrrv. framkvæmdastjóri og stjórnar- raaður i HSK. Diginkona: Edda Jónasdóttir. ÞÚRODDUR JÖHANNSSON. 47 ára starfsmaður tollvörugeymslunn- ar, Akureyri. Staða í stjórn: Með- stjórnandi. Störf í héraði: Formaður Landsmótsnefndar 17. Landsmótsins. Formaður UMSE og framkvæmdastjóri i fjölda ára, formaður Umf. Möðru- vallasóknar, margvisleg störf að ýmsum verkefnum fyrlr þessa aðila. Eiginkona Margrét Magnúsdóttir, börn: 3. JÖN GUÐBJÖRNSSON. 36 ára bóndi að Lindarhvoli i Þverár- hlið. Staða í stjórn: Ritari. Sérstök verkefni: Utgáfumát og i stjórn Skál- holtsskóla. Störf i héraði: Formaður og stjórnarmaður UMSB og stjórnar- maður i Umf. Stafholtstungna, störf i ýmsum nefndum og ráðum fyrir sömu aðila. Eiginkona: Guórún Þorsteinsdóttir, börn: 3. N UMFÍ 1979- 81 DÖRA gunnarsdúttir. óra fóstra, Fáskrúðsfirði. Vara- 'ffur 1 stjórn. Störf i héraði: i stjórn IA og i stjórn Leiknis, störf að hand- nnattleiksmálum. Eiginmaður: Guðmundur Hallgrims- son, börn 4. HAUKUR HAFSTEINSSON. 25 ára laganemi frá Keflavik. Vara- maður i stjórn. Störf í héraði: i stjórn og UMFK, framkvæmdastjóri UMSK, i kanttspyrnuráði iBK og fleiri nefndum. Eiginkona: Þóra Gisladóttir, barn: I. FINNUR INGÖLFSSON 25 ára viðskiptafræðinemi frá Vik í Mýrdal. Varamaður i stjórn. Sérstök verkefni: Félagsmálaskólinn og Skinf- axi. Félagsstörf i héraði: I stjórn USVS, framkvæmdastjóri USVS, for- maður Umf. Drangs. Eiginkona: Kristin Vigfúsdóttir. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.