Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1980, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.02.1980, Qupperneq 25
næsta ári. Birgitta kom á óvart, það er seigla í henni og harka en hún er alltof þung. Guðrún Karlsdóttir er stór- efnileg óg sérstaklega sterkleg en þyrfti líka að léttast. Stelp- ur: Miklu fleiri þurfa að fara niður fyrir 2,20 mín. í 800 m og líka fleiri niður fyrir 5,00 mín. í 1500 m. Thelma Björnsdóttir UMSK. Stökkin Það er virkilega sorglegt til þess að vita að íris Jónsdóttir geti ekki gert sér grein fyrir að hún gæti náð árangri á heims- mælikvarða í hástökki. Hún fer 1,75 m 1978 en 1,60 míár. hað hefði ekki verið óraun- hæft markmið hjá henni eftir sumarið 1978 að setja markið a ólympíuleikana 1980. En því miður, hún hefur ekki ahuga, að því er virðist. Svava er stórefnileg í langstökki og vona ég að hún stefni mark- visst að íslandsmeti í þessari grein og reyni að hrista svo- Sigurlína Hreiðarsdóttir UMSE. kom skemmtilega á óvart með því að ná næst besta árangri íslenskrar konu í kringlukasti á árinu. Elínu vantar mun betri tækni sem hún fær ekki nema með stöðugri þjálfun. Sigurlína Hreiðarsdóttir gerði gott „come back” og er von- andi að hún æfi næstu ár því hún á mikið inni ef hún bætir tæknina en hún hefur óvenju mikla likamlega hæfileika til að verða góður kastari. Eins má segja um Helgu Unnars- dóttur, hún er mikið efni og ætti eins og málin standa í dag að verða okkar besti kvennakastari í framtíðinni. lítið upp í þeirri lognmollu sem einkennt hefur þessa grein undanfarin ár á Islandi. Köstin Köstin eru að koma til enda ekki vanþörf á. íris Grönfeldt hefur rofið 40 m múrinn í spjótinu og sé ég enga ástæðu til annars en að ætla að hún rjúfi 50 metra múrinn árið 1980. íris er sterk og „teknisk” en vantar snerpu auk þess sem hana vantar meiri keppnisreynslu og aga í keppni. Elín Gunnarsdóttir Fjölþrautir og grindahlaup Þessar greinar eru ekki mikið stundaðar og árangur- inn eftir því. íris gæti náð langt í 7. þrautinni í framtíð- inni, en ég held samt að hún ætti að leggja aðaláherslu á spjótið. Grindahlaupin eru afar léleg og tímarnir gefa það til kynna að aðeins tvær stúlknanna í 100 m grindinni hafi hlaupið í gegn á þrem skrefum. Hér er úrbóta þörf og það strax. Systurnar íris og Svava Grönfeldt UMSB. SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.