Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1980, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.12.1980, Blaðsíða 20
þess að vita hvort ekki er hægt að íá meiri virkni og sveitafélögin sjái þörfina á því að bæta aðstöðuna. Toppurinn í frjálsíþróttunum var svo að sjálfsögðu Meistara- mót Vestíjarða. Það var haldið í Bolungarvík í umsjá Umf. Bol- ungarvíkur. Þetta var geysilega skemmtilegt mót og mikil stemm- ing. Mér íinst ánægjulegt að sjá þær framfarir sem orðið hafa á síðustu 6 árum. Einnig vorum við með á okkar vegum Vestljarðamót í frjálsum 15— lö ára. Eg \ il einnig minnast á Meistaramót Vestíjarða í sundi. Það væri mjög ánægjulegt ef það gæti haldið áfram. Hvernig er lífið í félögunum? Eg verð að segja að þau séu öll lifandi en þó mismunandi vel. Sum félög hafa verið lifandi f'rá stofnun. Sveitafélögin hafa slltaf verið betúr starfandi en þéttbýlis- félögin óg þá með hin almennu félagsstörf önnur en íþróttir. Það hefur borið mest á hinum mikla áhuga á félagssvæði íþróttafélags- ins (iretlis á Flateyri. Þeir hölðu síðasta sumar íþrótta- og lcikja- námskeið sem var mjög fjölsótt. Steinunn (juðnadóttir er líka góð- ur íþróttakennari og halði góð áhrifá unglingana og það fólk sem að baki þeim stóð, fullorðið heima, mæður og feður. Það er stórt atriði að hafa gott samband þar á milli og það sýndi sig í sum- ar hvað hægt er að komast langt þegar áhuginn hjá fullorðna fólk- inu er fyrir hendi. A l'lateyri er aðeins íþróttavöllur en sundlaug hafur verið í byggingu í mörg ár. A meistaramóti Vestljarða í suudi fengum við 1 stig og það vildi svo einkennilega til að það kom Irá Flateyri. Það ætti að vera lyfti- stöngog hvatning til sveitarstjórna í Onundarlirði að ljúka við sund- laugarbygginguna. Það var byrj- að á henni lyrir mörgum árum en það er búið að vera þræluepli hvernig hún á að vera og það eru íbúarnir sem líða fyrir þann vand- ræðagang. Þó svo að Grettir sé svo ofarlega í mínum huga þá hafa önnur félög verið starfandi, þó þau hafi ekki verið eins hátt spennt, og sent ungmenni lil að taka þátt í íþróttunum. Við höf- um farið á þau mót út af svæðinu scm okkur var ætlað að taka þátt í, 3. deild i frjálsum íþróttum á Er Jón ad flytja? Já að vísu, en í þetta sinn flytur hann starfsfólk UMFÍ. Blönudósi og Íþróttahátíð í Rcykjavík. Var fjölmenn þátttaka HVÍ í íþróttahátíð ÍSÍ? Það var rnjög ánægjulegt fyrir mig að taka þátt í hópgöngunni inn á svæðið og vita að við áttum 19 ungmenni sem gengu undir merki HVI auk þeirra 9 sem gengu undir öðrum merkjum. I- þróttahátíð eru einskonar aðrir ólympíuleikar okkar því landsmót UMFI eru alltaf í mínum huga sem ólympíuleikar okkar íslend- inga. A íþróttahátíð voru reknar sumarbúðir og þar voru 9 ung- menni. Verulegur hópur tók síðan jtátt í íþróttunum þó ekkert hafi stigið orðið. Það kemur kannski til af því að við erttm ekki komnir með vellina í form á þessum tíma ogaðeins 1 íþróttahúseríallrisýsl- unni. Það er einn þátturinn sem stendur á móti hinu frjálsa í- þróttastarii þegar skólarnir standa ekki í slikki sínu í þ\ í sem þeim ber að framkvæma þar sem íþróttir eru annarsvegar. íjtrótta- kennsla hefur farið fram í felags- heimilum sumstaðar en það er 20 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.