Skinfaxi - 01.12.1980, Side 28
Frá
Faudsmótsnefud
A sambandsráðsfundinum sem haldinn var á Hrafnagili í Eyja-
firði urðu miklar umræður um landsmótið nœsta sumar. Lanus-
mótsnefnd UMSE gerði þar grein fyrir störfum sínum og kynnti
fundarmönnum þá aðstöðu sem landsmótið munfá til umráða.
Gerður hefur verið samningur við Akureyrarbæ um afnot af
íþrótta- og skólamannvirkjum bœjarins. Iþróttasvœði KA og
Þórs verða einnig til reiðu, svo og mannvirki Menntaskólans á
Akureyri, eftir nánara samkomulagi.
Hér á eftir verður aðstöð-
unni lýst nokkuð. Númerin
vísa til myndanna á blaðsíðu
íþróttavöllur flkureyrarbæjar við
Glerórgötu. (1)
A honum fer fram öll keppni í
frjálsum íþróttum. Þar eru fjórar
hlaupabrautir og önnur aðstaða
til keppni hin besta. Á grasvellin-
um mun a.m.k. fara fram úrslita-
leikurinn í knattspyrnu. Ráðgert
er að mótssetningin verði þar,
einnig hátíðarsamkoma og móts-
slit.
íþróttahöllin við Þórunnor-
stræti. (2)
Enn er óvíst hvaða aðstæður
verða fyrir hendi í þessu mikla í-
þróttahúsi, sem er í byggingu og
unnið er við af fullum krafti, en
þess er fastlega vænst, að bygg-
ingin verði komin á það stig,
næsta sumar, að unt verði að hafa
þar keppni í einhverjum greinum
knattleikja og samkomuhald geti
lárið þar fram. Áætlað er að á
laugardagskvöld, þ.e. 11. júlí
1981, verði þar kvöldvaka með
Ijölbreytiu efni og gert er ráð fyrir
því að þar fari fram dansleikir í
sambandi við mótið.
I húsinu er salur sem er 27x45
m, sem skipta má í þrennt. I kjall-
ara, til hliðar við salinn og um-
hverfis áhorfendapallanna eru
miklar vistarverur sem eru hugs-
aðar fyrir ýmsa starfsemi. T.d.
ýmsar íþróttir, þrekæfingar, gufu-
bað, kaíliteríu og gistiaðstöðu,
auk aðstöðu til fundarhalda.
Áhorfendasvæðin taka 800 manns
auk þess sem 600 komast fyrir til
hliðar í salnum.
íþróttaskemman ó Oddeyri. (3)
Vallarstærð 20x33 m og áhorí'-
endasvæði fyrir 450 manns.
íþróttahúsið við Laugargötu. (4)
I húsinu eru 2 salir 8x 17 m.
íþróttahús Glerórskóla. (5)
Vallarstærð 18x33 m.
íþróttahús Menntaskólans. (6)
vallarstærð 9x17 m.
I þessum húsum er aðstaða til
keppni í öllum innanhússíþrótta-
greinum ef á þyrí'ti að halda. í
Iþróttaskemmunni er einnig
Formaður landsmótsnefndar Þóroddur Jóhannsson ásamt íþróttafulltrúa Akureyrar-
bœjar Hermanni Sigtryggssyni.
28
SKINFAXI