Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1980, Síða 30

Skinfaxi - 01.12.1980, Síða 30
Iþróttahöllin skoðuð, fulltrúar á sambandsráðsfundi ganga til áhorfendapallanna. möguleiki á því að hafa kvöldvöku og dansleiki. íþróttasvæði Kfl við lundarskóla. íþróttasvæði Þórs við Glerór- skólo. Knottspyrnuvöllur Menntaskólans við Þórunnarstræti. A þessum svæðum munu flestir knattspyrnuleikirnir fara fram. Ekki er hægt að segja til um það, enn sem stendur, hve margir leik- ir munu fara fram á grasvöllum. Iðnskólinn við Þórunnar- stræti. Þar er ákveðið að hafa stjórn- stöð mótsins og upplýsingamiðl- un. Skólinn er rúmgóður og þægi- legur og staðsetning hans góð miðað við fyrirliugaða keppnis- staði og tjaldbúðir. I skólanum er ágætur salur, sem hægt er að nýta til fundahalda í sambandi við mótið. Gagnfræðaskólinn við Laugar- götu. Bornoskóli flkureyrar við €yrar londsveg. Lundarskóli við Hrísalund. Glerórskóli við Höfðahlíð. I öllum þessum skólum eru margar kennslustofur og salir. Þar geta héraðssamböndin og ein- stök íélög fengið aðstöðu til funda- halda, upplýsingaþjónustu oíl. (iistiaðstaða er þar einnig mögu- leg. Gert er ráð fyrir því að gisti- aðstaðan verði nýtt, efvcður verð- ur óhagstætt. Við skólana eru malbikuð svæði og á þeim gæti t.d. handknattleikur kvenna larið l'ram. Húsmæðroskólinn við Þórunnor- stræti. Þar gæti farið fram keppni í tveim greinum starfsíþrótta. Sundloug Akureyrar við Þingvalla- stræti. (9) I henni mun öll sundkeppni mótsins fara fram og mögulegt er einnig að koma þar fyrir sýningar- atriðum. Mötuneyti Menntaskólans ó flkur- eyri. Ákveðið er að bjóða upp á mötuneyti fyrir keppendur og starfsmenn mótsins og eru allar horfur á því að mötuneyti M.A. íáist undir þá starfsemi. Möðruvellir — rounvísindastofnun M.fl. I þessu húsi er rúmgóður salur og snyrtingar. Þetta hús er til reiðu og mun verða notað. Tjoldstæði. Góðar líkur eru á því að næg tjaldstæði verði fyrir alla kepp- endur mótsins á tjaldstæði bæjar- ins við Þórunnarstræti og í næsta nágrenni. Hins vegar verða al- menningstjaldstæði á gamla golf- \ellinum við Þórunnarstræti sunnanvert, eða í um 600 m íjar- lægð frá Iþrótahöllinni nýju. Landsmótsnefnd hefur alls staðar fengið hinar bestu viðtökur og fyrirgreiðslu hjá þeim mörgu aðilum, sem leitað hefur verið til í sambandi við aðstöðu fyrir mótið. Þeirn öllum eru hér með færðar bestu þakkir, ekki síst Hermanni Sigtryggssyni, íþróttafulltrúa Akureyrarbæjar, sem reynst hefur nefndinni ómetanlegur stuðn- ingsmaður. Forkeppni í knattspyrnu er lok- ið fyrir nokkru. Eftirtalin lið kom- ust áfram í aðalkeppni og skv. rcglugerð Landsmótsins skiptast þau þannig í riðla: A-riðill: UMSB - UÍÓ - UÍA - UMFN. B-riðill: HSH - UMSS - HSÞ - UMFK. Ekki er lokið við að forma dag- skrá mótsins endanlega, en leitað hefur verið til margra aðila um innlegg í hana og yfirleitt fengist góðar undirtektir. I sambandi við heildafyrir- komulag mótsins telur Lands- mótsnefndin æskilcgt að það verði mcð líku sniði og verið hefur. Verið velkomnir á 17. landsmót UMFÍ. 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.