Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1981, Page 19

Skinfaxi - 01.02.1981, Page 19
Gísli Sigurðsson, UMSS. Elvars, s.s. Aðalstein Bernharðs- son, Gísla Sigurðsson oíl. Boðhlaupssveitirnar voru frek- ar slakar og árangur í boðhlaup- unum í samræmi við sprett- hlaupaárangurinn. Eg á von á að um mikið framfarastökk verði að ræða á næsta ári í boðhlaupunum. Kristján Harðarson, UMSK Stökkgreinar Kristján Harðarson var í sér- ílokki í langstökkinu og varð m.a. 7. á Norðurlandamóti unglinga. Kristján er efni í stökkvara á heimsmælikvarða. Hefur mikinn hraða, stökkkraft og all góða tækni. Kristján þarf nú að taka æfingar föstum tökum. Guðmundur Sigurðsson UMSE millivegalengdalilaupari gerði nú að mér finnst dálítið grín að lang- og þrístökkvurum með því að ná 2. sæti í langstökki og 5. sæti í þrístökki á UMFI skránni. Kári Jónsson sýndi miklar fram- farir í sumar og keppti bæði í landsliði og unglingalandsliði Is- lands. Hann hefur góða tækni en vantar meiri hraða og styrk í fæt- ur. Kári verður eflaust erfiður í þrí- stökkinu næsta sumar. Helgi Hauksson æfir vel og einnig Guðmundur Nikulásson og verða þeir vafalaust liarðir í horn að taka. Einnig gæti Rúnar Vil- hjálmsson, Pétur Pétursson og Stefán Kristmannsson gert skurk í þrístökksmálum efþeir æfa vel. Unnar Vilhjálmsson var lang- öruggastur hástökkvaranna og keppti bæði í landsliði og ungl- ingalandsliði. Unnar hefur nægan styrk til að stökkva 2.10—2.20 en vantar tilfinnanlega tækniþjálfun. Stefán Friðleifsson stendur í stað. Karl W'est og Hafsteinn Jóliann- esson eru á sínum stað. Breiddin í hástökkinu er að aukast verulega og stukku nú í fyrsta skipti tveir UMEÍ menn yfir2.00 ogOstökkv- arar yfir 1.85 m svo hástökkið er greinilega á framfarabraut með unga menn á uppleið s.s. Hafstein Þórisson, Kristján Harðarson og Kristján Sigurðsson. Karl W'est stökk 4.16 á stöng og var í sérflokki. Karl er sigur- stranglegur á Landsmóti en Guð- mundur Jóhannesson, Hafsteinn Jóhannesson, Eggert Guðmunds- Guðmundur Nikulásson, HSK. son, Einar Óskarsson og Torfi Rúnar Kristjánsson verða sjálf- sagt ekki auðveldir viðureignar. Því miður hefur enginn af þessum mönnum sinnt æfingum sem skyldi fyrir stangarstökkið. Kastgreinar Pétur Pétursson sýndi mjög at- t Pétur Pétursson, UÍ A. SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.