Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1981, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.08.1981, Blaðsíða 31
HEILDARÚRSLIT LANDSMÓTSKEPPNINNAR Röð Samb. «3 '£ e- u i '13 'k? b Sund ö '£ * f 3 C/5 Borðtennis Glíma Judó Blak ’S i 1 § X ’5 i i 1 á Knattspyma Skák Heildarstig 1. HSK 132,5 178 23,5 18 4,5 20 8 12 396,5 2. U.MSK 128,5 50 6 5 11 8 24 4 236,5 3. UÍA 79,5 9,5 5 7 12 16 16 20 8 173 4. L'.MSB 75,5 20 7 13 12 4 131,5 5. HSP 22,5 42,5 2 13 16 20 116 6. UMSE 54,5 22,5 6 24 6 113 7. UMFK 35 10 18 4 20 24 111 8. U.MF.N 62 12 24 98 9. U.MSS 18 6 4 8 36 10. UMFB 24 10 34 11. HSH 13 8 12 33 12. ufó 4 16 20 13. USAH 11 2 13 14. 15. USVS UMFG 3 8 8,5 11 8,5 16. HSS 4 2 6 17. UNP 4 4 18. HVf 3 3 19. USVH 1 1 2 20. USÚ 1 1 AÐ LOKNU LANSMÓTI Eftir mótsslit á sunnudags- kvöld fór tíðindamaður Skinfaxa ásamt aðstoðarmanni á stúfana með blað, penna og myndavél í hönd. Farið var að róast hjá fólki og því upplagt að taka nokkur viðtöl. Gengið var að tjaldbúðum sig- urvegaranna, HSK, en þaðan barst glaðvær hróp og tónlist. Guðmundi Kr. Jónssyni form. HSK var óskað til hamingju með sigurinn og síðan spurður hvernig honum liði að loknu móti. ,,Eg er mjög ánægður og vel það að loknu Landsmóti, þetta gekk vonum framar og gekk allt upp sem lmgs- ast gat. Samstaðan var slík að maður bjóst ekki við neinu nema sigri en ekki svona stórum, hélt að það væri ekki hægt.” Aðspurður sagði Guðmundur að velgengninni mætti þakka góð- um undirbúningi sem hefði hafist eftir héraðsþingið s.l. haust, einn- ig hefðu einstaklingar undirbúið sig vel. En það sem gerði gæfu- muninn var hin mikla samstaða hópsins, hann var nánast eins og ein fjölskylda þó það væri 200 manns, 140 keppendur og 60 að- stoðarfólk. Mikið bar á HSK mönnum á áhorfendapöllum þar sem þeir livöttu sína menn með baráttu- söng. Guðmundur sagði að söng- urinn hefði verið saminn sérstak- lega fyrir norðanferðina af kenn- ÍÞRÓTT AKEPPNI FATLAÐRA BOGFI9II Stig 1. Rúnar Þ. Björnsson ÍFA 178 2. Hafliði Guðmundsson ÍFA 89 3. Aðalbjörg Sigurðardóttir ÍFA 61 BOCCIA Stig: 1. SveitÍFA 4 2. SveitÍFR 4 3. Sveit Revkjalundar 2 4. SveitÍBV 2 Sveit Akureyrar: Sveit Reykjavíkur: Fiafdís Gunnarsdóttir Lýður Hjálmarsson Sigurrós Karlsdóttir Lárus Ingi Tryggvi Gunnarsson Sigurður Björnsson Varam: Ingvar Eiríksson Sveit Reykjalundar: Sveit ÍBV: Siggeir Gunnarsson Hildur Jónsdóttir Jóhann Kjartansson Freydís Fannberg Haraldur Karlsson Petra Jónsdóttir CURLING 1. Sveit ÍFA: Haíliði Guðmundsson Tryggv i Haraldsson Björn Magnússon 2. Sveit Reykjavíkur og Reykjalundar: (Blandað) J ónatan Jónatansson Jóhann Kjartansson Haraldur Karlsson Formaður HSK, Guðmundur Jónsson, þreytulegur að loknu móti. ara á Selfossi, og hefði fcrðin norð- ur farið í að æfa sönginn. Aðstaðan hér er góð en helsta vandamálið er hve langt er á milli staða en það er erfitt fyrir kepp- endur. Olíkt því sem er á Selfossi þar sem öll íþróttamannvirkin eru á litlu svæði. SKINFAXI 31

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.