Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1984, Page 10

Skinfaxi - 01.06.1984, Page 10
Landsmótsspá — Landsmótsspá Ég spái lítilli breidd í stökk- greinum kvenna á þessu móti og spilar þar ýmislegt inni sem óþarft er að fjölyrða um hér. Langstökk 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 3. Ragna Erlingsdóttir HSÞ Kristín Halldórsdóttir UMSE Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA Ingibjörg ívarsdóttir HSK Hástökk 1. Þórdís HrafnkelsdóttirUÍA 2. Vigdís Hrafnkelsdóttir UÍA 3. Kristín Gunnarsdóttir HSK Líklegt er að köstin tryggi sigur HSK manna. Ég spái kvenköstur- um þeirra yfir 30 stigum. Kúluvarp 1. Soffía Gestsdóttir HSK 2. Helga Unnarsdóttir UÍA 3. Hildur Harðardóttir HSK Svava Arnórsdóttir usú Dýrfinna Torfadóttir UMSK Kringlukast 1. Soffía Gestsdóttir HSK 2. Helga Unnarsdóttir UÍA 3. Guðrún Magnúsdóttir USVH Hildur Harðardóttir HSK Svava Arnórsdóttir usú Spjótkast 1. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 2. Hildur Harðardóttir HSK 3. Dýrfinna Torfadóttir UMSK Linda B. Guðmundsd. HSK Guðrún Geirsdóttir UMFK Helga Unnarsdóttir UÍA Spá þessi er samin 25.—26. maí. Ég hefði gjarnan viljað bíða með hana í mánuð eða svo, en það er ekki hægt, því Skinfaxi þarf að koma út í júní lok. Ég spái því að baráttan um 1. sæti standi á milli HSK og UÍA og baráttan um 3. sæti milli UMSE og UMSK. Mín spá er: 1. HSK 135 stig 2. UÍA 125 stig 3.-4. UMSE 90 stig 3.-4. UMSK 90 stig Hvað sem öllum spádómum líður þá verður keppnin hörð og spennandi nú eins og endranær. Við skulum bara vona að veður- guðirnir verði okkur hliðhollir og margir leggi leið sína til Keflavík- ur og Njarðvíkur að fylgjast með skemmtilegu móti. Jón Sævar. Allir í HENSON á 18. Landsmóti UT' 22 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.