Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1984, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.06.1984, Blaðsíða 25
Landsmótsspá — Landsmótsspá Sigurlín Pétursdóttir UMFB og Inga Heiða Heimisdóttir HSK munu einnig vera í baráttunni um 3. sætið. 400 m skriðsund Enn sem fyrr munu HSK stúlk- urnar fylla verðlaunasætin. 1. Guðbjörg BjarnadóttirHSK 2. Stefanía HalldórsdóttirHSK 3. Jóhanna Benediktsd. HSK 100 m bringusund Keppnin í þessari grein verður mjög jöfn og ef allir verða í góðu formi spái ég: 1. Sigurlín Pétursdóttir UMFB 2. Bryndís Ólafsdóttir HSK 3. María Óladóttir HSK 200 m bringusund 1. Sigurlín Pétursdóttir UMFB 2. María Óladóttir HSK 3. Sigrún Hreiðarsdóttir HSK 100 m baksund Bryndís Ólafsdóttir verður nokkuð sér á báti í þessari grein en annað og þriðja sætið verður ekki auðunnið. Þær sem koma Síyndís Ólafsdóttir helst til greina eru: Kolbrún Ylfa Gissurardóttir HSK, Bryndís Guðmundsdóttir HSK og Elín Harðardóttir UMFB. 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK 2. Kolbrún Y. Gissurard. HSK 3. Elín eða Bryndís 100 m flugsund Held ég að úrslitin verði nokk- uð skýr: 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK 2. Guðbjörg BjarnadóttirHSK 3. Bryndís Guðmundsd. HSK Ásta Halldórsdóttir UMFB gæti komið inn í myndina. 200 m fjórsund 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK 2. Bryndís Guðmundsd. HSK 3. sætið verður baráttusæti. Þær sem koma til greina: Sigurlín Pétursdóttir UMFB, Guðbjörg Bjarnadóttir HSK og María Ólafsdóttir HSK. Guóbjörg Bjarnadóttir 4x100 m skriðsund 1. sætið vcröur í öruggum höndum HSK stúlknanna 2. sveit UMFB 3. alveg á huldu 4 x 100 m fjórsund 1. sveit HSK 2. sveit UMFB 3. óvíst í kvennagreinunum verður einnig mikið um ný landsmóts- met. Bryndís Ólafsdóttir verður að öllum líkindum iðin við kol- ann, og lætur ekki sitt eftir liggja. Eins og fyrr sagði þá er ómögu- legt að segja til um greinarnar sem keppendur munu velja sér. Hver þátttakandi má aðeins keppa í 3 einstaklingsgreinum til stiga, en ég setti Bryndísi Ólafs- dóttur í 5 verðlaunasæti, sem stenst engan veginn. En þrátt fyrir þessa vankanta á spánni ætti hún að sýna nokkuð vel styrkleika liðanna. Karlasveit- in hjá HSK og UMFN verða nokkuð jafnar, en kvennasveit HSK mun bera af hinum liðun- um. Útkoman verður því sterk HSK sveit sem fyrr og mun hún sigra örugglega á þessu Lands- móti. Stigahæstu einstaklingar verða frá mínum bæjardyrum séð: Kon- ur: Bryndís Ólafsdóttir HSK. Karlar: Eðvarð Eðvarsson UMFN. Kærar kveðjur, Auðunn Eiríksson skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.