Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1985, Síða 4

Skinfaxi - 01.02.1985, Síða 4
Fiéttii fiá félögum U.M.S.K. Skákþing U.M.S.K. var haldið dagana 24. og 25. nóv. s.l. í Fé- lagsheimilinu Fólkvangi á Kjal- arnesi. Var teflt í tveimur flokk- um 16 ára og yngri og 17 ára og eldri. Keppendur voru alls 28, þar af 12 í eldri flokknum og 16 í þeim yngri. Teflt var eftir Monradkerfi, 6 umferðir í yngri flokk en 7 í þeim eldri. Úrslit urðu þessi: Eldri flokkur Vinningar 1. Haraldur Baldursson 5 Vi 2. Ægir Pálsson 5 3. Baldvin Jóhannesson 5 Yngri flokkur 1. Bjarni Daníelsson 6 2. Geir G. Gunnarsson 5 3. Halldór Haraldsson 4 4. Guðjón F. Eiðsson 4 Mótshald var í umsjá Umf. Kjalnesinga og var vel og mynd- arlega að allri framkvæmd stað- ið. Kjósarhreppur og Kjalarnes- hreppur gáfu sinn hvorn farand- bikarinn. Sömu helgina og Skákþing U.M.S.K. var haldið var Skóla- hlaup U.M.S.K. við Mýrarhúsa- skóla á Seltjarnarnesi. Þar voru keppendur frá 15 skólum af 16, alls 301 keppandi. Úrslit í ein- stökum hlaupum urðu sem hér segir. Stúlkur 7—8 ára. 1. Laufey Ýr Hákonardóttir Hofstaðaskóla. Garðabæ. Drengir 7—8 ára. 1. Aron Haraldsson Digranesskóla, Kópavogi. Flest stig hlaut Varmárskóli, Mos- fellssveit 650. Stúlkur 9—10 ára. 1. Anna Þórisdóttir Digranesskóla, Kópavogi. Drengir 9—10 ára. 1. Eiríkur S. Önundarson Snælandsskóla, Kópavogi. Flest stig hlaut Digranesskóli, Kópavogi 692. Stúlkur 11—12 ára. 1. Hildur Harðardóttir Flataskóla, Garðabæ. Drengir 11—12 ára. 1. Björgvin Óskarsson Flataskóla, Garðabæ. Flest stig hlaut Varmárskóli, Mos- fellssveit 559. Stúlkur 13—15 ára. 1. Fríða R. Þórðardóttir Gagnfræðask., Mosfellssveit. Drengir 13—15 ára. 1. Heimir Erlingsson Gagnfræðask., Garðabæ. Flest stig hlaut Gagnfræðaskóli Mosfellssveitar 265. íþróttasamband Fatlaðra Mjög margt er á döfinni næstu mánuði hjá íþróttasambandi Fatlaðra, Þar á meðal mörg Norðurlandamót í hinum ýmsu íþróttagreinum. Hér á eftir er skrá yfir það helsta sem er fram- undan næstu mánuði: Mars 1—2. EM í Sledge-Racing í Belgíu. 13—17. NM í skíðaíþróttum í Finnlandi. 14—17. EM í bogfimi í Belgíu. 16—17. Norræn útbreiðsluráð- stefna í Svíþjóð. 22—23. íslandsmót í sundi, haldið í Sundhöll Reykjavíkur. Apríl 13. NM í lyftingum í Noregi. 20—21. íslandsmót á Akureyri samhliða útbreiðslu- fundi. 27—28 Göteborg-Open, al- þjóðlegt mót fyrir hreyfihamlaða haldið í Svíþjóð. 26—28. Aðalfundur ISOD haldinn í Póllandi. Þá átti íþróttafélags Fatlaðra á Akureyri 10 ára afmæli í des- ember s.l. Félagið var stofnað 7. des. 1974 og er því næstelst aðild- arfélaga Í.F. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.