Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1986, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.10.1986, Blaðsíða 7
 w 9.Rc3 Re7 10.d4 c6 ll.IIel Rg6 12.Bf4! Kd7 Nú var hann tiltölulega fljótur að leika en næsti leikur hvíts var örugglega ekki með í dæminu. Sjálfsagt var betra að reyna að losa sig við biskupinn með 12.-Rxf4 13.Dxf4 Kd7 en staða hvíts er áfram mjög sterk. Ekki þarf að taka fram e- peðið og riddari svarts á d-línunni eru leppar. 13.Bg3! Þessi biskup á eftir að verða stórveldi. Mér segir svo hugur um að __mÆ_b_Bása_ ABCDEFGH nú sé staða Sargons töpuð en það er fróðlegt að sjá hvernig hann teflir vörnina. 13. -Rxc3 14.dxe5! Að sjálfsögðu. Nú standa öll spjót að svörtum. 14. -Da5 15.e6+ Kd8 16.Hadl+! Rxdl 17.Hxdl+ Bd7 Um annað er ekki að ræða, því að 17. -Ke8 18.DÍ7+ er mát. 18. b4! Bxb4 Fellur ekki í gildruna 18.-Dxb4 19. Hxd7+ Kc8 20.Dxc6+! bxc6 21. Ba6+ Db7 22. Bxb7 mát. Sargon sá drottningarfórnina reyndar ekki fyrir en hafnaði leiknum vegna 20.Hc7+ sem ætti einnig að vinna. 19. Hxd7+ Kc8 20. Ba6!! ABCDEFGH Af svip Jóns má ráða að hann hafi loksins mátað Sargon. Það er langt síðan ég hef fengið færi á að tefla slíka fléttuskák! Nú kemur í ljós hvers vegna hvítur lék 18.b4 - annars ætti svartur skák á el með drottningunni. Biskupinn má svartur ekki drepa . Ef 20.-bxa6, þá 21.Dxc6+ og mát í næsta leik og eftir 20.-Dxa6 missir drottningin vald á c7-reitnum mikilvæga. Svarið yrði 21.Hc7+ Kd8 (21.-Kb8 22.Hxc6 fráskák og mátar) 22.Ddl+ og mátar á f7 fyrr en varir. 20. -Db6{!) Besta vömin en dugir ekki til. 21. Hxb7! Dxa6 Ef 21.-Dxb7, þá 22.Dxc6+ og fyrst fellur drottningin. Síðan verður svartur mát. 22. Hc7+ Kb8 23.Hxc6+ Re5 Sargon gerir sér grein fyrir því að hann hefur tapaða stöðu og nú gengur taflið út á það að tefja skákina sem mest. Eftir 23.-Kb7 24.Hxa6+ Kxa6 25.Dc6+ Ka5 26.Bc7 er mátið snyrtilegt. 24.Bxe5+ Bd6 25.Hxd6 Dfl+ 26.Kxfl Kc7 27X)c6+ Kb8 28.Hd8 mát. Sargon fékk afleita stöðu snemma tafls, sem verður að líta á honum til málsbóta. Annars tefldi hann vömina af nógu mikilli skynsemi til þess að ég hefði gaman að skákinni. Á lægri styrkleikastigum teflir hún aftur á móti ekki eins vandað. Við tefldum eina hraðskák í lokin. Hún fylgir hér með til gamans en taflmennska okkar er þó vart útflutningshæf. Sargon var á 1. stigi, sem merkir að meðaltali 5 sekúndur á leik. Hvítt: Sargon III Svart: Jón L. Árnason Vængtafl. I.b3 e5 2.Bb2 Rc6 3.e3 d5 4.Bb5 Bd6 5.RÍ3 De7 6.0-0 Bd7 7.Rc3 Rf6 8.Bxc6 Bxc6 9.d4 e4 10.Rg5? h6 ll.Rh3 g5 12.De2 0-0-0 13.Rb5 Bxb5 14.Dxb5 Rg4 15.g3 De6 16x4 Rxe3! 17.fxe3 Dxh3 18.cxd5 Ekki 18.Hxf7 vegna 18.-Bxg3! 19.hxg3 Dxg3+ 20.Khl Dh3+ 21.Kgl Dg4+ 22.Kh2(22.Kfl Hhf8 vinnur létt) Dh5+ og vinnur hrókinn. 18.-h5 19.Hxf7 h4 20.Dfl hxg3 21.Dxh3 Hxh3 22.hxg3 Hxg3+ 23.KÍ2 Hh8 24.Ke2 Hg2+ 25.HÍ2 Hxf2+ 26.Kxf2 Hh2+ 27.Kel Hxb2 28.Kfl g4 29.Hcl Bh2 30.Hal g3 31.Kel g2 32.Hbl gl=D mát. Skinfaxi 5. tbl. 1986 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.