Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2000, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.02.2000, Blaðsíða 20
umhverfið Laugarnesskóli hlaut Umhverfisverðlaun Ungmennafélags íslands og Umhverfissjóðs verslunarinnar Umh verf is verðlaun U ngmennaf élags Islands og Umhverfissjóðs verslunarinnar voru veitt í fjórða sinn í janúar síðastliðnum. Að þessu sinni var það Laugarnesskóli sem hlaut verðlaunin „fyrir kennslu sem hefur það að leiðarljósi að glæða skilning nemandans á samspili manna og náttúru og efla virðingu hans fyrir umhverfi sínu." Umhvefisverðlaunin voru fyrst veitt árið 1996 og var það Hótel Geysir sem var fyrst fyrir valinu. Síðan hafa Sorpa, Austur-Hérað og nú Laugarnesskóli hlotið þessa merku viðurkenningu. Siv Friðleifsdóttir, umhverfis- ráðherra, sá um að afhjúpa verðlaunin. Við afhendingu Umhverfisverðlauna Ungmennafélags íslands og Umhverfissjóðs verslunarinnar. Frá vinstri: Bjarni Finnsson, formaður stjórnar Umhverfissjóðs, Jón Freyr Þórarinsson, skólastjóri Laugarnesskóla, Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og Þórir Jónsson, formaður UMFÍ. Ljósmyndir: Sigurjón Ragnar

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.