Skinfaxi - 01.08.2004, Blaðsíða 4
UMFI
Sæmundur Runólfsson
Framkæmdastjóri UMFI
Páll Guðmundsson
Kynningarfulltrúi,
Ritstjóri Skinfaxa
Valdimar Gunnarsson
Fræðslustjóri
Sigurlaug Ásta
Sigvaldadóttir
Ritari
Þóra Kristinsdóttir
Bókfiald
Bjarni Gunnarsson
Forstöðumaður Ung-
mennabúða Laugum
Svava Björnsdóttir
Verkefnisstjóri Blátt áfram
Stjórn UMFÍ og starfsfólk,
Þjónustumióstöðvar UMFÍ
Stjórn UMFÍ og framkvæmdastjóri.
(Efri röð f.v.) Jóhann Tryggvason, Hringur Hreinsson, Sæmundur Runólfs-
son, Birgir Gunnlaugsson, Einar Jón Geirsson og Björn Ármann Olafsson.
(NeSri röð f.v.) Ingi Þór Ágústsson, Einar Haraldsson, Ásdís Helga
Bjarnadóttir, Helga Guðjónsdóttir, Björn B. Jónsson og Anna R. Möller.
Efnisyfirlit
Slakur árangur eSa óraunhæfar kröfur? 3
Stjórn UMFÍ, ÞjónustumiSstö& UMFÍ . . 4
Birkir Kristinsson, með allt á hreinu . . 6
Ungmenna- og tómstundabúSir aS
Laugum - Bjarni Gunnarsson............... 8
Blátt Áfram/Andafjör
- Helga GuSjónsdóttir ................10
Jónsi í Svörtum fötum.................12
Þórey Edda............................14
Myndasyrpa frá Landsmóti UMFI
og Unglingalandsmóti UMFí.............16
Bjössi Bolla .........................19
GóSur árangur hjá 10 ára hnokka . . .19
ViStal viS Birgittu eSa hvaS?.........20
Stelpur í fótbolta....................23
Samstarf Söngskóla Siggu og Maríu
og UMFÍ...............................23
Er megrun fitandi? ...................24
Myndasyrpa fró lokahófi KSI ..........26
Sigrún Vala - söng meS Irafár.......27
Island - Italía myndasyrpa ...........28
Allir út aS ganga ....................29
Ur starfinu
1. Björn B. Jónsson og Sæmund-
ur Runólfsson afhentu Haraldi
Þór Jóhannssyni formanni UMSS
og Omari Braga Stefánssyni
viðurkenningu fyrir vel unnin
störf að Landsmóti UMFI.
2. Björn B. Jónsson formaður
UMFÍ sæmdi Harald Þór
Jóhannsson formann UMSS
gullmerki UMFI á Landsmótinu.
3. Frá setningu Landsmóts UMFI.
UMFÍ - Þátttaka er lífsstíll
4