Skinfaxi - 01.08.2004, Blaðsíða 27
HÆTTUM AÐ REYKJA
UMFÍ stóð fyrir söngvakeppni órió
2003 í samvinnu vi& Jóhann G.
Jóhannsson tónlistarmann, sem
bar nafnið Hættum að reykja. Um
100 ungmenni víðs vegar af land-
inu tóku þótt í söngvakeppninni. A
meðal þeirra sem tóku þótt voru
þrjór ungar söngkonur sem allar
hafa haldið ófram að syngja. Þær
eru Klara í Nylon, sem söng lagið
Furðuverk ó Hættum að reykja
disknum og Rakel Pólsdóttir fró
Akranesi sem sigraði í söngva-
keppni Félagsmiðstöðva og Sigrún
Vala fró Selfossi sem sigraði í Hætt-
um að reykja söngvakeppninni.
Sigrún Vala söng við setningu ó
Unglingalandsmóti UMFÍ og ó
kvöldvöku með írafór ó mótinu.
Við heyrðum í Sigrúnu Völu og spur&um hana
hvers vegna hún hefði svona mikinn áhuga á
söng?
„Ætli fjölskylda mín sé ekki svolítiS músíkölsk
og svo held ég aö þetta sé bara í blóSinu, en
frænka mín er fróbær söngkona og ég lít mikiS
upp til hennar."
Sigrún Vala er búin að vera eitt ár í söngskóla
á Selfossi, í Tónlistarskóla Árnesinga, og er á
því öðru og þykir henni það bæði gaman og
lærdómsríkt.
„Eg er búin aS taka fyrsta stig í söng og tek
annaS stig í vor ósamt tónfræSi. Eg er líka í
unglingakór Selfosskirkju og er búin aö vera í
kórum í kirkjunni síöan hægt var aS fó inn-
göngu," segir jjessa unga söngkona.
Ertu búin að syngja mikið í sumar eða síðast-
liðinn vetur?
„Já ég er sko búin aö syngja mikiö í sumar. Eg
söng meS hljómsveitinni Irafór og ó opunar-
hótíS Unglingalandsmóts UMFI og svo söng ég
líka ó SiglufirSi og allt þetta bara um Verslun-
armannahelgina. Eg var líka aö æfa í Mifa
söngskólanum og þaS var algert æöi. Eg
kynntist fullt af efnilegu fólki og svo í lok nóm-
skeiSsins fengu allir nemendur aS syngja inn ó
geisladisk. En ég stunda líka miklar æfingar
meö þessu öllu."
Ertu í hllómsveit?
„Nei, ég er ekki í hljómsveit og er örugglega
ekki ó leiSinni í hljómsveit, en ef einhver myndi
bjóSa mér aö vera meS sér í hljómsveit þó
myndi ég athuga þaS."
Semurðu lög eða texta?
„Já, ég hef samiS texta og einhverja byrjun ó
lögum annars fer ég mjög hægt í þetta allt
saman.
Söng méb írafár á
Unglingalandsmótinu
Hver er uppáhaldstónlistin, söngvari/hljóm-
sveit?
„Eg hlusta eiginlega á alla tónlist nema þunga-
rokk, sérstaklega klassíska tónlist, blús, djass,
R&B og popp tónlist. Uppáhaldssöngvararnir
mínir eru Mariah Carey, Celine Dion, Tina
Turner, Brandy, Whitney Houston, Michael
Jackson, Elton John og svo lít ég mikiS upp til
Arethu Franklin og minn uppáhalds lagahöf-
undur er Carole King. En mín uppáhalds
hljómsveit er I svörtum fötum."
Æfir jbú íþróttir?
„Eg hef æft fimleika en nú er ég 4-5 sinnum í
viku í líkamsræktarstööinni Styrk á Selfossi."
Ertu i einhverju félagsstarfi?
„Nei, ég er eitthvaö óskaplega lítiS í þvf."
Hvað finnst þér um áfengi og tóbak?
„ÞaS er mjög óhollt fyrir líkaman og heilsuna,
ég mæli ekki meS því aS fikta eins og flestir
gera þegar þeir byrja á einhverju slíku og ég
er algerlega á móti þessu. Þar aö auki fer
tóbak og áfengi illa meö raddböndin."
Hver eru framtíðaráformin?
„Eg ætla aö klára skólann og fara svo í
menntaskóla og verSa stúdent, svo ætla ég aö
halda áfram í söng og fara líklega til Bretlands
í leiklisfarskóla og söngnám."
Sigrún Vala frá Selfossi sem sigrðaði í Hættum að reykja söngvakeppninni.
27
SKINFAXI - tímarit um menningu