Skinfaxi - 01.08.2004, Blaðsíða 29
STAFGANGA
Allir út að ganga
Einföld og ödýr leiö til
ab halda sér i formi...
Gönguferðir njóta sífellt
vaxandi vinsælda ó meðal
almennings. Ganga er ein-
föld og ódýr heilsurækt.
Fjölmargir gönguhópar
eru til um allt land, enda
hreyfingin gób og félags-
skapurinn líka. Stafganga
er ein tegund göngu sem
hefur notið mikilla vin-
sælda. Fjölmörg hérðas-
sambönd og ungmenna-
félög hafa staöiö fyrir
stafgöngunómskeiðum að
undanförnu við góbar
undirtektir. Ungmenna-
samband Borgarfjarðar
hefur haldið fjögur nóm-
skeið og hefur verib gób
þótttaka ó þeim öllum. í
kjölfariö hafa myndast
gönguhópar.
Stafganga eSa Nordic walking á
rætur sínar aS rekja til Finnlands.
Þjálfarar gönguskíSamanna létu
kappana arka um meS stafina
sumarlangt eftir aS snjór hvarf, til
aS halda efri hluta líkamans í
þjálfun. Frá þeim tíma hefur fyr-
irtækiS Exel þróaS stafina og
læknar og aSrir vísindamenn
rannsakaS áhrif stafgöngunnar á
venjulegt fólk.
Þessi tegund hreyfingar er nú
stunduS af milljónum manna og
kvenna um heim allan og hentar
jafnt ungum sem öldnum, hjarta-
sjúklingum og keppnisfólki. Staf-
irnir eru einnig góS viSbótar-
þjálfun og frábært öryggistæki
fyrir þá sem stunda línuskauta.
Meiri brennsla
ASferSir til aS halda líkamanum í
góSu formi eru margar en þær
henta okkur misvel. Ganga er
okkur öllum eSlileg og því rösk-
legar sem gengiS er, þvi fleiri
hitaeiningum er brennt. Ef þig
langar til aS losna viS nokkur
kíló er gott til þess aS vita aS þú
brennir jafn mörgum hitaeining-
um á hvern kílómetra viS staf-
göngu og þegar þú hleypur.
Rannsóknir hafa leitt í Ijós aS
brennslan er 20% meiri en í
venjulegri göngu og stafgangan
styrkir líkamann aS auki 40%
meira en venjuleg ganga. Því er
stafganga einföld og áhrifarík
aSferS til aS komast í gott form.
Stafganga þjálfar alla stærstu
vöSva líkamans en fyrst og fremst
þann vöSva sem er mikilvægast-
ur - hjartaS.
MeS því aS nota stafi viS göng-
una virkjast vöSvar efri hluta lik-
amans meira en í venjulegri
göngu og þaS losnar um spennu
í efri hluta líkamans s.s. i hálsi
og herSum. Ekkert aukaálag er á
hné, ökkla eSa hrygg. Þú þjálfar
liSina í aS þola álag án þess aS
leggja of mikiS á þá.
Allt sem þarf til aS stunda
stafgöngu eru góSir skór og
sérhannaSir stafir í réttri hæS.
Þú getur æft hvar sem er og
hvenær sem er. Þú getur notiS
þess aS koma morgunhress til
vinnu og gengiS úr þér uppsafn-
aSa streitu og þreytu dagsins á
heimleiSinni, eSa bara fengiS
þér góSan göngutúr, einsamall
eSa í góSra vina hópi.
Þetta er meSal annars ástæSa
þess aS stafganga hefur fariS
sem eldur í sinu um Evrópu og
nýtur síaukinnar vinsælda meSal
allra aldurshópa í Bandaríkjun-
um og Asíu.
Stafir
Mikilvægt er aS hver og ein/n
velji sér stafi viS hæfi. Stafgöngu-
stafir hafa sérhannaSar ólar sem
gera stafnum mögulegt aS fylgja
eSlilegri sveiflu handa. SkaftiS er
úr léttu trefjaefni (fiberefni) sem
er mjög sveigjanlegt og dempan-
di. Lögunin á odd stafsins og á
sérstökum gúmmískó, sem er
mögulegt aS taka af, er beygS til
þess aS gripiS viS undirlagiS sé
sem best og traustast. Varast skal
aS nota tvískipta stafi í stafgöngu
þar sem skrúfgangurinn á þaS til
aS gefa eftir viS þann þrýsting
sem settur er á stafina í göngunni.
Tækni
VarSandi tækni er best aS fá
leiSbeiningar frá viSurkenndum
leiSbeinanda í byrjun en ef sá
kostur er ekki fyrir hendi er mikil-
vægt aS hafa eftirfarandi í huga
Ftreyfingar líkamans eiga aS
vera eSlilegar og óhindraSar.
Þegar stigiS er fram í vinstri fót
kemur hægri handleggur samh-
liSa fram. AthugiS aS halda
handleggjum aS líkamanum.
Þungi er færSur yfir á handlegg
meS því aS halla sér örlitiS fram.
Sérstaklega er mikilvægt aS ein-
beita sér aS eftri hluta líkamans.
Axlir eiga aS vera slakar og
armarnir eiga aS sveiflast
óhindraS meS líkamanum.
VarSandi tækni er best aS fá
leiSbeiningar frá viSurkenndum
leiSbeinanda í byrjun en ef sá
kostur er ekki fyrir hendi er mikil-
vægt aS hafa eftirfarandi í huga:
• Hreyfingar líkamans eiga
aS vera eSlilegar og
óhindraSar.
• Þegar stigiS er fram í vinstri
fót kemur hægri handlegg-
ur samhliSa fram.
• AthugiS aS halda hand
leggjum aS líkamanum.
• Þungi er færSur yfir á
handlegg meS því aS halla
sér örlítiS fram.
• Sérsfaklega er mikilvægt aS
einbeita sér aS eftri hluta
líkamans. Axlir eiga aS
vera slakar og armarnir
eiga aS sveiflast óhindraS
meS líkamanum.
• I aftursveiflu armsins opnast
lófinn alveg í lok hennar
(sérstakar ólar á stafnum
gera þaS mögulegf).
• I framsveiflunni lokast lófinn
og armurinn færist aftur
fram.
Heimild: isisport.is/stafganga.
29
SKINFAXI - tímarit um útivist