Skinfaxi - 01.08.2004, Blaðsíða 24
MEGRUN
Viktin sýnir núna
128 kg eftir 25 ára
baráttu við auka-
kílóin sem hófst
þegar viktin sagði
fyrst 99 kg. Viktin fór
hæst í 139 kg fyrir
tæpu ári. Eg er löngu
búinn ab gleyma
afhverju mér fannst
ég vera of þungur
þegar ég var 99 kg,
en ég væri aftur á
móti hæstánægbur
með þá tölu í dag.
mig fyrir almenn sæti í flugvélum sem er
mjög bagalegt þar sem ég get ekki með
góðu móti sett niður borðið fyrir matar-
bakkann. Það hrjáir mig aftur á móti
minnst að vera of þungur miðað við hæð.
A hverjum degi má sjá í fjölmiðlum auglýs-
ingar og umfjallanir um allskyns töfra-
lausnir sem eiga að „éta" aukakílóin af
okkur og færa okkur öll fyrirhafnalítið í
staðlaða ímynd fegurðar sem er miðuð við
hæð einstaklingsins. Að vísu útheimta þess-
ar töfralausnir yfirleitt talsverða megrun á
efnahagi þáttakendans sem því miður virð-
ist oft verða eina varanlega þyngdartapið
sem viðkomandi verður fyrir.
Hvað er til ráða?
Eg held að við þurfum að viðurkenna að
það séu engar töfralausnir til og að fegurð
einstaklings er ekki metin útfrá þyngd og
hæð. Er ég of þungur (feitur)? Hreyfi ég
Hættum áb fara í
megrun!
Þess í stað er kannski ráð að temja okkur
hófsaman lífstíll sem hentar okkar persónu-
leika og smekk. Ekki breyta matarvenjum
eða matarsmekk en tökum samt á ofneyslu
eða einneyslu ef hún er til staðar. Fjöl-
breytni í mataræði er það mikilvægasta.
Ekki fjölga matartímum, borðum samkvæmt
okkar eigin hefð. Fylgjumst með viktinni
t.d. vikulega og byrjum á því að stilla mat-
arvenjur þannig að við hættum að þyngj-
ast. Það markmið er í sjálfu sér nóg því
það leiðir af sér þyngdartap þegar fram í
sækir ef vilji er til þess. Ef við erum og höf-
um verið kyrrsetufólk borgar sig ekki að
rjúka í daglegar skipulagðar og erfiðar
líkamsæfingar. Kaup á margra mánaða
korti í líkamræktarstöð hefur álíka áhrif á
lífstíl okkar eins og kaup á fótanuddtæki.
Hvorugt verður notað. Rólegar gönguferðir
eða hófsamar sundlaugaheimsóknir eru lik-
Er megrun fitandi?
Af og til á þessum 25 árum hef ég farið i
skipulagða megrun. Yfirleitt hefur það þýtt
að gerð er bylting á mataræðinu og hreyf-
ing aukin til muna. Þetta stendur yfir í 2-6
mánuði í senn. Þegar svo megruninni lýkur
tekur við tímabil sem flestir kannast við,
það er að lífið fellur í sinn fyrri farveg og
ári síðar sýnir viktin 3-5 kg hærri tölu en
var í upphafi megrunarinnar. Eftir nokkrar
svona æfingar verður kappið að ná þeirri
þyngdartölu sem var upphafið af öllu
klúðrinu.
Ég er heilsuhraustur miðaldra karlmaður
sem er of þungur miðað við hæð sam-
kvæmt alþjóðlegum staðli.
Ég er líka of stór ef
miðað er við meðal-
stærðir
fatnaðar
í helstu tísku-
verslunum. Þá
er ég líka of
þungur fyrir illa
byggð húsgögn t.d.
plaststóla og tjaldstóla samkvæmt
sárri eigin reynslu. Svo er ég of stór um
Góðar stundir.
Birgir Gunnlaugsson
mig of lítið? Þessum spurningum verður
ekki svarað af vinum og vandamönnum þó
svo að skoðanir þeirra geti verið vel meint-
ar. Þessu þarf hver og einn að svara fyrir
sjálfan sig. Það sem skiptir mestu máli fyrir
okkur er svarið við spurningunni: Líður mér
vel? Ef okkur líður ekki vel og við skynjum
að vanlíðan okkar er tilkomin vegna of
mikillar líkamsþyngdar þá er ástæða til
aðgerða. Breyttar matarvenjur og aukin
hreyfing deyfa yfirleitt ekki sársaukafullar
tilfinningar.
legri til að höfða til okkar og verða hluti af
okkar daglega lífi. Oll hreyfing hjálpar til
við styrkja líkamann og eykur brennslu.
Þessum ráðum mínum hef ég fylgt í 8 mán-
uði og viti menn 11 kíló eru farin og ég
held loksins varanlega. Ég neita mér ekki
um neitt og nýt þess að borða eftir eigin
smekk. Ég hreyfi mig þegar ég vil og þeg-
ar mér hentar.
Það græðir enginn á svona „eigin" heilsu-
bót nema við sjálf. Það kostar ekkert að
fara í gönguferðir og yfirleitt er ódýrara að
borða minna. Þess vegna verður
tíminn alltaf ókeypis"
eins og hjá mörgum
sérfræðinginum,
en það sem betra
er allir tímarnir
á eftir eru
það líka.
UMFÍ - Þátttaka er lífsstíll
24