Skinfaxi - 01.08.2004, Blaðsíða 12
JONSI - I SVORTUM FOTUM
Jónsi í Svörtum fötum er sann-
kallaður orkubolti. Löngu oröinn
landsþekktur fyrir kraftmikla
framkomu ó sviðinu og mikla út-
geislun. Popparinn hefur ekki
verið hræddur við að rifa sig úr
að ofan ó sviðinu og þarf ekkert
að skammast sín fyrir það, enda
leggur hann mikla óherslu ó að
vera í góðu formi. Það var því
við hæfi að Skinfaxi hitti Jónsa i
World Class í Laugum, þar sem
hann æfir 5 sinnum í viku undir
handleiðslu Arnars Grant, vinar
síns. Að lokinni morgunæfingu
kom Jónsi i viðtal í kaffiteriunni í
Laugum og að sjólfsögðu með
morgunmatinn með sér, heislu-
samloku, orkudrykk, trópí og
einn kaffi expresso.
„Eftir eina helgina þar sem ég missti sex kíló
var sagt mér aS ég þyrfti líklega aS borSa
svona 5.000 hitaeiningar ó dag. Eg bara ein-
hvern veginn brenni öllu sem ég borSa. Og
þaS er nú bara töluvert mál aS borSa 5.000
hitaeiningar á dag, því ekki vil ég aS þær
komi úr einhverju ruslfæSi. MaSur fær því
stundum á tilfinninguna aS maSur þurfi aS
opna munninn undir þakrennu og svo sé bara
sturtaS í mann matnum..." segir Jónsi og brosir
á meSan hann er aS koma sér fyrir.
að lifa,
Fimm ár í Svörtum fötum
„Eg byrjaSi i Svörtum fötum 1999 og erum viS
búnir aS spila saman í fimm ár. Annars byrjaSi
ég aS syngja um leiS og ég opnaSi munninn,
í þaS minnsta aS raula. Eg var trommuleikari
Ég borða
til
lengst af, en um tvítugt varS ég aS velja á milli
þess aS vera söngvari eSa trommuleikari og
mig langaSi meira aS vera fremst á sviSinu en
aftast," segir Jónsi sem hefur vakiS athygli fyrir
líflega og kraftmikla sviSsframkomu. Hann
segist alltaf setja sér þaS markmiS aS gefa allt
sem hann eigi, tæma batteríinn á hverri
skemmtun. HvaS tónlistina varSar þá finnst
honum skemmtilegra aS syngja róleg lög en
þegar kemur aS þvi aS hann sé skemmtikraftur
sem þarf aS halda uppi fjöri og stemmningu
þá sé auSvifaS mun meira gaman aS vinna
meS kraftmikla tónlist. „Eg er söngvari af lífi og
sál og reyni aS fylgja þessu eftir af öllu hjarta.
AuSvitaS vill maSur alltaf bæta sig og þaS
gerir maSur meS því aS hlusta á aSra, gagn-
rýna sjálfan sig og siSan vonandi batnar maS-
ur bara meS aldrinum.," Jónsi segir aS í raun
sé þaS ánægjan viS starfiS sem gefi honum
mest úr tónlistinni og skemmtanabransanum.
„Þetta gildir bara fyrir alla sem stunda eitthvaS
sem vekur þeirra áhuga. ÞaS er ánægjan sem
er alltaf gefandi fyrir sálina."
Hugsar vel um mataræðið
A meSan viStalinu stendur er Jónsi önnum kafinn
viS aS færa inn i matardagbókina hjá sér. Hann
skráir niSur samviskusamlega allt sem hann
borSar. Hugsar greinilega vel um mataræSiS.
„Já," segir Jónsi og brosir. „Ég er reyndar
aSeins aS taka skurk hjá sjálfum mér í þessu
núna, ég held ekki alltaf matardagbók! En þaS
er rosalega gott aS gera þetta öSru hvoru til
aS skoSa hvaS maSur er aS láfa ofan í sig.
MataræSiS er einn af þessum stóru þáttum yfir
daginn. Mér finnst mikilvægt aS borSa sex
máltiSir á dag og ekki er verra ef fæSiS er hollt
og gott. Eg reyni aS sneiSa framhjá sjoppu-
fæSi. Reyni frekar aS elda meira heima á
kvöldin, eSa réttara sagt biS konuna mína um
aS elda góSan mat. Hún er frábær kokkur. Eg
reyndar skammast mín fyrir aS vera ekki betri
kokkur en ég er. ÞaS er svo kúl aS vera góSur
í eldhúsinu. SíSan tek ég meS mér mikiS af
heimilismat daginn eftir, t.d. á æfingar eSa
UMFÍ - Þátttaka er lífsstíll
12