Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.2006, Side 4

Skinfaxi - 01.08.2006, Side 4
UMFÍ með samstarfssamninga við sex íþróttalýðháskóla: Námið verður æ vinsælla Starfsmaður UMFl var staddur í fþróttalýð- háskólanum í Árhus nú á dögunum til þess m.a. að kynna sér aðstöðuna og skólalífið svona yfirleitt. Alls eru 17 krakkar frá íslandi í skólanum um þessar mundir. Nokkrir eru á Fótboltaaka- demíunni, aðrir í dansi og á skíðalínu svo að eitt- hvað sé nefnt. Það virtist liggja vel á þessum hressu krökkum sem láta vel af sér í skólanum. Yfir 40 krakkar stunda nám í vetur í þeim sex skólum sem UMFÍ hefur gert samstarfssamninga við. Skólarnir eru vítt og breitt um Danmörku og hafa hver um sig sérstöðu hvað varðar þær íþróttagreinar sem þar er lögð áhersla á. Hægt er að stunda nám í skólunum í fjóra, fimm eða niu mánuði og í þeim er hægt að ná sér í þjálf- araréttindi í flestum íþróttagreinum. Hægt er að sækja um styrk til UMFÍ og auk þess gefa skólarnir afslátt af skólagjöldum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.