Skinfaxi - 01.08.2006, Síða 16
Eftirtaldir aðilar styðja starf Ungmennafélags íslands:
Almenna
1 verkfræðistofan
’ A m □ T U M
ae> M A M tsl V I R K I
Jói útherji KNATTSPYRNUVERSLUN * BRIM SEAFOOD
Wb SKQGRÆKT RIKISINS
(£bí þril ag„ ‘ræstivarur m
£ GRÆNAR cmjfur FIJÓTSDALSHÉRAÐ
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS BB Línuhönnun verkfræðistofa
FlUgger litir
I A ■
actavis
hagur í heilsu
Hvað er fíkniefni?
Flest ávana- og fíkniefni eru
vímugjafar. Fíkn er skilgreind
með eftirfarandi hætti hjá
Alþjóðaheilbrigðismálastofn-
uninni:
Greina skal fíkn ef þrjú af sex
eftirfarandi einkennum hafa
verið til staðar um eitthvert skeið
á síðastliðnum tólf mánuðum:
?. Sterk löngun eða áráttu-
kennd þörffyrir efnið.
2. Stjórnleysi á neyslu efnisins.
Neysla verður tíðari, meiri eða
varir iengur en gert var ráð fyrir.
3. Likamleg fráhvarfseinkenni
þegar dregið er úr neyslu eða
vímuefni notuð til að draga úr
fráhvarfseinkennum.
4. Aukið þol gagnvart efninu.
Aukið magn þarftil að ná sömu
áhrifum og áðurfengust.
5. Sífellt meiri tími fer í að nálgast
efnið, neyta þess eða ná sér eftir
neyslu og þá á kostnað frístunda
eða annars sem veitir vellíðan.
6. Neyslu er hatdið áfram þrátt
fyrir augljósan líkamlegan eða
sálrænan skaða.
Hvað er vímuefni?
Vímuefni er samheiti lyfja og
efna sem valda ávana og fíkn og
breyta starfsemi miðtaugakerfis-
ins þannig að skynjun mannsins
á umhverfinu og viðbrögð við
því breytast. Þessu ástandi fylgir
breytt líðan. Sum vímuefni geta
valdið rangskynjun sem felst í
því að skynja eitthvað sem ekki
er raunverulegt, frábrugðið því
sem það er í raun eða skynja
eitthvað með öðru skynfæri en
venjulega.
Vímuefni eru misánetjandi.
Hvernig á ég að
bregðast við?
~ Ef þig grunar að barnið þitt misnoti vímuefni er mikilvægt að
bregðast rétt við. Það er eðlilegt að finna til vanmáttarkenndar
og hræðslu, en í fæstum tilfellum er barnið í bráðri lífshættu.
~ Flaltu ró þinni og ekki ráðast á barnið með ásökunum og æsingi
því að þá missir þú traust þess.
~ Ekki sökkva þér niður í sjáifsásökun. Það þarf ekki að vera að þú
hafir brugðist í foreldrahlutverkinu.
~ Aflaðu þér upplýsinga um vímuefni. Þær má finna á bókasöfnum,
á Netinu, hjá forvarnaaðilum og heilbrigðisaðilum.
~ Þekktu vini barnsins þins. Vinahópur, lífsstíll og áhugamál barn
sins segja mikið um líkurnar á vímuefnamisnotkun.
~ Flafðu samband við aðra foreldra sem eru í svipaðri stöðu.
Reynsla þeirra getur hjálpað mjög mikið.
B/RT/NGAHOLT
16 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands