Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.2006, Side 26

Skinfaxi - 01.08.2006, Side 26
Skipulag og ábyrgð íþrótta- og æskulýðsfélaga: T ■ TAKTU ÞÁTT! j www.forvarnordagur.is Um 100 manns sóttu gagnlega ráðstefnu Um 100 manns sóttu ráðstefnu í Háskólan- um í Reykjavík 25. september sl. sem bar yfirskriftina Skipulag og ábyrgð íþrótta- og æskulýðshreyfinga. Ráðstefnan var haldin í tengslum við forvarnadaginn sem haldinn var 28. september í öllum grunnskólum landsins. Ráðstefnan var samstarfsverkefni íþrótta- og Ólympíusambands Islands, Ungmenna- félags íslands og Bandalags íslenskra skáta, haldin að frumkvæði forseta (slands og studd dyggilega af lyfjafyrirtækinu Actavis. Á ráðstefnunni var reynt að varpa Ijósi á þá þætti sem hafa ber í huga I barna- og unglingastarfi og þá sérstaklega þá þætti sem snúa að forvörnum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, setti ráðstefnuna og tók þátt í pallborðsumræðum. Þórólfur Þórlindsson, prófessor við fél- agsvísindadeild H(,Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Kennaraháskóla íslands, Kjartan Ólafsson, félagsfræðingur við rannsókna- deild Háskólans á Akureyri, Gísli Árni Eggertsson, skrifstofustjóri íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, Ragnar Örn Pétursson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Reykjanesbæ, og Björn Ingi Hrafnsson, for- maður borgarráðs, fluttu erindi á ráðstefn- unni sem þótti takast afar vel. Þátttakend- ur í pallborðsumræðunum voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti (slands, Þorgerð- ur Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráð- herra, Ólafur Rafnsson, forseti (SÍ, Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, Jórunn Frímanns- dóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur- borgar og MargrétTómasdóttir skáta- höfðingi. .j 26 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.