Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2007, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.2007, Blaðsíða 18
Námvkeið í -viðlnwðaAijórKUK: Fróðlegt og vel heppnað Íþróttaakademían og Ungmennafélag íslands stóðu fyrir námskeiði í viðburðastjórnun dagana 1 -3. nóvember sl. í húsakynnum íþróttaaka- demíunnar í Reykjanesbæ. Fólk úr ungmennafélagshreyfingunni var duglegt að sækja námskeiðið sem var mjög metnaðarfullt í alla staði. UMFÍ styrkti hvern einstakling úr hreyfingunni til þátttöku og sáu félögin sér hag i að senda fólk sitt á námskeiðið. námskeið í Reykjanesbæ Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Heimir Hansson, MA Sport Manage- ment og forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar ferðamála á (safirði, sem hefur stýrt ýmsum íþróttaviðburðum, og Sif Gunnarsdóttir, MA í menn- ingarfræðum og verkefnisstjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, en hún hefur m.a. stýrt Menningarnótt og Vetrarhátíð frá 2003. Aðrir fyrirlesarar voru Rúnar Óli Karlsson, stjórnandi ferða, íþrótta- og menningarviðburða á (safirði, og Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi UMFl og umsjónarmaður Unglingalandsmóta UMFÍ. ÖSSUR 18 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags Islands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.