Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1943, Síða 1
SlÓmRHHRBLRÐIÐ
U1KIH6UR
ÚTGEFAND1: FARMANNA- 0(/ FlSKIMANNASAMtiAND ISLAM)
V. árg. 1. tbl. Rev javik, ,.a 1 >r 943
Ef Fjallkonan gœti grátÆ, hryti henni nú hagl af auga, svo mörg-
um sárum hefur hún sœrst á ári því, er lióió er, svo margir hug-
djarfir og hraustir synir þjóZarinnar hafa látió lífi’8 í blóma lífsins
af völdum hergiiösins á hinu lióna ári. Ennþá eru eigi aörar stéttir,
en sjómannastéttin, setn goldi‘8 hafa afhroT) af þessum sökum, sem
betur fer, og vonandi sleppa önnur landsins börn viT) þær þrenging-
ar. Sagan um skipTT), sem lagói út á djúpi8, met) hugdjarfa og glaða
skipshöfn innanborós, — skipiT) sem hvarf í djúpið meT) allri áhöfn,
á leiö til œttjar'Sarinnar, hefur endurtekid sig, og því er eigi nema dT)
vonum aT) mörg móTiir og kona bídi lmýpin á ströndinni, á þessum
tímum, en þannig er barátta lífsins. Þeir, seni velja sér lífshœttu-
leg störf, verfia aS vera vifi því búnir aT gjalda meT) lífi sínu, og þeir,
sem bundist hafa böndum vináttu og tryggSa vi<) þessa menn, veróa
einnig a8 taka því meT) þreki og kjarki, er slíkar fregnir berast. —
Fjallkonan fríZa á til bœði hörku og fegurT) í náttúrunni, œttu því
börn þessa lands aT) vera viT) því búin, aT) taka hverjn sem <TT) hönd-
um ber, og sérstaklega nú, þegar allt viróist á hverfanda hveli. En
öllutn, er fyrir óvœntum sorgum verfia, er fxTT) vorkunnarmál. Þótt
þeim, er slíkar fregnir berast, viróist í svip þröngt fyrir dyrum, en
öll él birtir um síTiir. Engum er þaT) víst kærar en sjómönnunum —
engum er þaT) meiri léttir en þeim, er aftr.r birtir eftir dimma skamm-
degisnótt. ÞaT) œtti <TT) vera þeim huggun og leiTarljós, er á strönd-
inni bíTia, ad vinir þeirra, er eigi komu aftur, létu lífiT) viT) drengi-
legt og karlmannlegt starf, í þágu lands og þjóSar. Um allan heim
eru menn á bezta skeifti aT> leggja líf sitt viö í þeirri baráttu, sem
þeim er tjáT), aS sé barátta fyrir lífi og frelsi þjóöa þeirra. Miljónir
þessara manna koma aldrei aftur heim til heimkynna sinna. Islenzku
konurnar og mœTurnar munu hugsa til kynsystra sinna út um heim,
og taka Jwí meT þreki, sem aT höndum ber.
„FeTur lands á sœtrjám svámu sína lengstu tíT
Andi þeirra, er ísland námu, okkar livetji lýT“.
Þannig mælti eitt af skáldum vorum, og munu þessi orT fram-
vegis, sem hingaT til, benda sjómönnum leiTina til dáTríks starfs, fyrir
land og lýT, þrátt fyrir allar torfærur, sem eru á leiT þeirra. A. S.
VÍKINGUR