Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1943, Qupperneq 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1943, Qupperneq 35
A f 1 a s ö 1 u r íslenzkra botnvörpuskipa í Bretlandi árið 1942. Tala Skip Söluferðir A flamagn Meðalmagn í söluf. Meðalsala Söluv. í £. 1. Júpíter 14 2,748,480 196,320 13,147 184,061 2. Júní 15 2,241,600 149,440 9,704 145,560 3. Vörður 12 2,111,018 175,919 11,380 136,560 4. Gyllir 12 2,230,864 177,572 11,302 136,344 5. Skallagrímur 10 1,998,690 199,869 13,158 131,580 6. Jón Ólafsson 12 2,017,704 168, 142 10,892 130,704 7. Gylfi 10 1,915,700 191,570 12,469 124,690 8. Haukanes 13 1,854,945 142,765 9,591 124,683 9. Karlsefni 13 1,884,350 144,950 9,558 124,254 10. Snorri goði 11 1,920,182 174,562 11,273 123,607 11. Gulltoppur 10 1,771,960 177,196 11,710 117,100 12. Venus 9 1,727,928 191,992 12,607 113,456 13. Maí 11 1,685,024 153,184 10,231 112,541 14. Egill Skallagrímsson 11 1,631,058 148,278 10,225 112,475 15. Þórólfur 8 1.676,568 209,571 13,747 109,976 16. Max Pemberton .... 11 1,590,809 144,619 9,269 102,959 17. Óli Garða . . . . 10 1,564,620 156,462 10,082 100,820 18. Surprise 10 1,584,440 158,444 9,824 98,240 19. Hafstein 10 1,434,700 143,470 9,574 95,740 20. Garðar 7 1,443,127 206,161 13,602 95,214 21. Skutull 11 1,378,938 125,358 8,372 92,092 22. Tryggvi gamli 9 1,362,546 151,394 10,201 91,809 23. Baldur 8 1,215,590 151,988 9,791 77,828 24. Kári 8 1,193,128 149,128 9,565 76,220 25. Geir 9 1,112,825 123,647 8,098 72,882 26. Belgaum 7 1,105,881 157,983 10,389 72,723 27. Rán 8 912,448 144,056 7,674 61,392 28. Helgafell 6 905,214 150,869 9,722 58,332 29. Hilmir 7 878,899 125,557 8,059 56,406 30. Þorfinnur 5 592,575 118,515 7,793 38,965 31. Sindri 32. Arinbjörn hersir . .. 5 585,140 117,028 7,299 36,495 Vitar og sjomerki 1. Nýr viti. Á Selnesi við Breiðdalsvík hefir í sumar verið reistur innsiglingarviti á 64° 47' n. br. og 14° 01' v. 1. Vitinn sýnir hvítan, rauðann og grænan blossa á 8 sek. bili, ljós 1 sek., myrkur 7 sek. þannig: grænt 282°—304° yfir Blótólfsboða og Lárunga, hvítt 304°—309° milli Lárunga og Fjarðboða, rautt 309°—345° yfir Fjarðboða, Hlöðu á leguna undir Hafnarey, grænt 345°—16° frá legunni undir Hafnarey yfir Streiti, hvítt 16°—30° yfir leguna á Breiðdalsvík. Lýsir ekki fyrir vestan 30°. Hæð logans yfir sjó er ca. 12,5 m. Ljósmagn 400 HK. Ljósmál 11 sm. fyrir hvíta ljósið, 9 sm. fyrir rauða ljósið og 7 sm. fyrir það græna. Vitinn stend- ur á nesinu framan við þorpið. Vitahúsið er 8,5 m. hár hvítur trun. Logtími 15. júlí til 1. júní. — Kveikt hefir verið á vitanum nýlega. 2. Kveikt verður aftur á Óshólsvita við Bolungar- vík 6. jan. n. k. Ljóseinkenni og ljósmagn verður eins og áður. Reykjavík, 5. jan. 1943. Vitamálastjórinn. Emil Jónsson. Forna kjólinn fer ég í, fram úr bóli dreginn. Ekki jólin eru hlý, öllum sólarmegin. J. B. Ránardætur hoppa hátt, hrindir kætin trega. Maxinn lætur fremur fátt, ferðast gætilega. J. B. V i K INGU It 35

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.