Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1945, Page 9
og fullkomna botnvörpunga, en togbátar verða
sennilega nokkuð algengir nú að stríðinu loknu,
og mælir margt með því. Ennfremur eru þeir
ekki nægilega stórir til þess að arðvænlegt geti
talizt að sigla þeim utan með aflann, enda þótt
hátt verð sé í boði. Sú stærð, sem ætti að koma
næst á eftir 50 rúml. bátunum, verður að vera
minnst 120 rúmlesta skip og upp í 200 rúmlestir.
Það er allgóð síldveiðiskipastærð og togbáta-
stærð, einnig til línuveiða, og gætu með von um
góðan hagnað siglt utan með eigin afla. Þá er
það rannsóknarefni, hvort eigi sé betra að
byggja þessar stærðir úr járni í stað trés. Vitað
er, að mjög aukin tækni í skipabyggingum hef-
ur þroskast á stríðstímanum, og sérstaklega að
því er viðkemur byggingu járnskipa. Sú tækni
kemur fyrst að notum fyrir almenning þegar að
stríðinu loknu. Nýjar tillögur hafa komið fram
um byggingarlag, sem mjög ber að athuga. Jafn-
vel komið fram að heppilegast rnundi að byggja
úr sérstöku efni, sem fundið er upp í Ameríku
og nefnist sveigjanlegur steinn. Allt þetta ber að
sjálfsögðu að taka til athugunar, áður en gengið
er frá samningum um byggingu þeirra báta-
stærða, sem þeir, er nota eiga skipin, telja mið-
ur heppilegar, frekar en þegar hefur verið
gert.
Þessi og þvílík mál, sem hér hefur verið bent
á, eru þess eðlis, að þau geta leitt nýskipanina
í sjávarútvegsmálunum til sigurs, en ekki það,
hver etur þunnildin. Togarastærðirnar hafa áð-
ur verið ræddar í þessu blaði og virðast sjó-
menn og útgerðarmenn nokkuð á eitt sáttir um
að þeir þm*fi að verða stærri, hraðskreiðari og
í alla staði fullkomnari en nú er, ef við eigum
að vera hæfir til þess að mæta hinni miklu sam-
keppni, sem vei’ða mun á sviði fiskiveiða með
botnvöi*pu að stríðinu loknu, sem og á öðrum
sviðum.
Urn stærðir sti'andfei'ðaskipa, fjölda þeii'ra
og annað fyrii'komulag, hefur áður vei'ið ritað
og vísast til þess. En þar ei’u, eins og menn vita,
enn óleyst verkefni.
Uni millilandaskipin er það að segja, að fjöldi
þeirra og stærð hlýtur mjög að fara eftir því,
við hvaða lönd við skiptum aðallega. Verði vei'zl-
un og viðskipti aðallega við Ameríku, þui'fa þau
að vei’a minnst 3000 rúmlestir, til þess að sú
sigling geti borið sig. En verði' viðskiptin við
Evrópu aðallega, mega þar vera smæi’ri skip í
milli, sem þó gætu borið sig.
Sérstök skip þai’f landið eða samtök sjómanna
og útgei’ðai’manna að eignast, til þess að flytja
út fyi’sta flokks ísvarinn og frystan fisk og aðr-
ar sjávai'afurðir í fi’ystu eða kældu fonni.
Kemur þar margt til greina, eins og gefur að
VÍKINGUR
Ellert
Scliram,
skipstjóri
Fram á síðustu áratugi var það venja hér á
landi, að jafnskjótt og börn voru oi’ðin nokkux’n
veginn sjálfbjai’ga, voi’u þau látin taka til stai'fa
og hjálpa til að afla þess, sem heimilin þurftu
til lífsviðurværis. Þetta átti jafnt við í sveit
og við sjó. Það er ekki svo ýkja langt síðan, að
kostur rnanna var svo þröngur yfirleitt, að öllu
varð að halda til skila af verðmætum og vinnu-
krafti, svo að vofu hungurs, klæðleysis og kulda
yrði bægt frá. Þá var ísland land fátæktar og
örbii’gðar. Þá gengu harðir vetur yfir landið og
vorið var oft langt og kalt. Búpeningur féll úr
hor er heyin voru þrotin og hafís lá við landið
fram yfir miðsumar. Barnadauði var gífui’leg-
ui’, svo að nærri stappaði, að það væru aðeins
hraustustu börnin, sem komust á legg.
En íslenzka kynið er lífseigt og harðsnúið.
Undan svipuhöggum kúgunar manna og máttar-
valda í'eis það til framtaks og dáða eftir niður-
læging og öi'bii'gð margra alda.
Ellert Schram skipstjóri er einn þeirra
rnanna, sem lifað hefur allt mesta framfara-
skilja, þegar hin fullkomna tækni og nýtni er
tekin í þjónustu atvinnuveganna.
Farþegaflutningar munu að miklu leyti fær-
ast upp í loftið, og því mun minni þörf fyrir far-
þegaskip en áður, en alltaf vei’ða þó einhverjir,
sem frekar velja sjóinn, og farþegaskip fram-
tíðarinnar þurfa því að vera búin hinum full-
koxxmustu tækjum og þægindum, svo að vel geti
um þá farið, er með þeirn ferðast. Það vei’ða
helzt þeir í millilandafei’ðum, sem vel geta greitt
hátt gjald fyi’ir aukin þægindi.
Allt eru þetta mál þeirrar nýskipunar, sem
eiga mun sér stað að sti’íðinu loknu, og veltur á
mestu, að þjóðin sé samtaka í því að stuðla að
henni hér hjá oss. Við erum í þjóðbraut og
hringiðu heimsviðbui’ðanna nú orðið og þui'f-
um því að fylgjast með tímanum og vaka á vei'ð-
inum.
113