Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 11
unni Grishku. En Richelieu kard- ínáli mútar Vasca de Gama, og lætur senda yður til Ameríku með aðstoð Lady Hamilton. Hin djöfullega ráðagerð hans liggur í augum uppi. Sjóræningjar ráð- ast á yður á rúmsjó. Þér berjist eins og Ijón. Orrustan tekur þrjú hundruð metra af filmu. Þér kunnið að vísu ekki að leika, en það skiptir ekki máli. „Hvað skiptir þá máli?“ stundi Kolum- bus upp. „Að þér séuð þekktur maður, herra Kolumbus. Þér er- uð nú þegar orðinn þekktur, og fólki leikur mikil forvitni á að vita, hvernig svo virðulegur og lærður maður berst við sjóræn- ingja. Myndin endar á því, að þér finnið Ameríku, en það skiptir ekki máli. Aðalatriðið er bar- daginn við sjóræningjana. Þér skiljið? Við höfum allt sem með þarf — atgeira, stríðsaxir, víg- slöngur og þess háttar. Eruð þér samþykkur?" „Okei“, sagði Kol- umbus, og titraði frá hvirfli til ilja. Seinna þetta kvöld settist hann niður og skrifaði Spánardrottn- ingu eftirfarandi bréf: „Ég hef siglt um mörg höf, en hvergi fyrirhitt svo frumstæða menn. Þeir þola ekki kyrrð, og til þess að njóta hávaðans betur hafa þeir byggt sérstaka vegi á járnsúlum um borgina og eftir þeim bruna járnvagnar dag og nótt, af því hlýzt feikna skrölt, sem hinir innfæddu eru mjög hrifnir af. Ég hef ekki ennþá sannreynt, hvort þeir eru mann- ætur eða ekki, en að minnsta kosti éta þeir heita hunda.1) Ég hef með eigin augum séð mörg veitingahús, þar sem vegfarend- um er seldur þessi réttur, og hon- um mjög hrósað. Hér anga allir af einkennilegri lykt, sem á máli hinna innfæddu er kallað „benzín“. Allar götur anga af þessum þef, sem okkur Evrópumönnum finnst óþægileg- ur. Jafnvel ungar stúlkur anga af honum. Ég hef komizt að !) Ameríkumenn nefna heitar pyls- ur, Hot dogs. þeirri niðurstöðu, að hinir inn- fæddu séu heiðingjar; þeir dýrka marga guði, og letra nöfn þeirra með ljósstöfum á kofa sína. Mest virðast þeir dýrka gyðjurnar Coca Cola og Pepsi Cola, og hinn mikla guð benzínþefsins — Ford. Virðist hann skipa sama sess, er Zeus hafði með Grikkjum. Hinir innfæddu eru ósnortnir af siðmenningu. Samanborið við hraðann í lífi Spánverja, er líf Ameríkumanna mjög hægfara. Þeir telja að fótgangandi maður fari mjög hratt, og til þess að draga úr hraðanum — nota þeir ákaflega mikið af svokölluðum „bílum“. Þeir sitja í bílunum, sem fara í löngum röðum og lúshægt gegnum borgina. Þá er þeim skemmt. <í>------------------------------- Editor, The Tribune, Sir, - Those shameless Iceland- ers! According to the report in The Tribune they dared to strike a British trawler man with a rub- ber hose! And in spite of the protection of the British navy! They seem to know no decency! They have no shame! Apparently they didn’t learn anything when a British trawler rammed an Ice- landic patrol boat! They didn’t learn when an Ice- landic boarding party was repel- led by streams of boiling water from ships’ hoses. They didn’t learn when a fully armed British frigate removed an Icelandic bo- arding party from a trawler that had been placed under arrest. They didn’t seem to understand, when British trawlers came in, scraping the bottom of the fish breeding grounds, that the Brit- ish have rights even in waters not their own. So, in their ignorance, the Ice- landers dared to wave rubber hoses at a crewman on a British trawler. Of course it must have been the daring of ignorance. The Icelandic government has no Ég hef verið viðstaddur ein- kennilega athöfn á stað, sem nefnist „Broadway“. Mikill fjöldi innfæddra safnaðist saman í stórum kofa. Nokkrar konur stigu upp á pall, og fóru að færa sig úr fötunum, á meðan slegn- ar voru villimannatrumbur og blásið var í saxófóna. Áhorfend- ur klöppuðu saman lófum eins og börn. Þegar síðasta konan er orð- in nærri nakin og æsing hinna innfæddu hefur náð hámarki, skeður hið óskiljanlega við at- höfnina: Tjaldið fellur og áhorf- endur fara burtu. Ég vona, að ég geti haldið áfram að kanna þetta merkilega land. Hinir innfæddu eru mjög góðgjarnir og hjálpsamir við ókunnuga". --------------------------------<$> navy. It has no air force. It has no army. How can it dare to pre- sume to prohibit the British from excercising their will on the Ice- landic fishing grounds? The Ice- landers must be a shameless race, reckless and foolhardy. It would be well if the British government were to lay its pro- tecting hand over the Icelandic nation and show the simple min- ded people that their fishing grounds, even though they be the life-blood of the nation, are a very minor and secondary matter compared to to the profits of the British fishing industry. Of course it is unfortunate that the Canadians should have asked for a 12-mile fishing limit on their western coast. But, be that at it may, what is the livelihood of a nation of less than 200,000 compared with the profits of the fishing industry of a nation of 60 million?' RULE BRITANNIA. Winnipeg, Oct. 11, 1958. The Winnipeg Tribune, Oct. 15, 1959. Lögberg, 28. olct. 1958. VÍKINGUR 219

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.