Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 21
inn, að hann sótti lítið á fjarlæg
mið, en flotinn var fljótlega end-
urnýjaður, og hóf hann þá aftur
veiðar hér við land í stói’um stíl.
Sækjast Bretar mest eftir svo-
kölluðum góðfiski, þ. e. ýsu, lúðu
og kola.
Þjóðverjar eru önnur mesta er-
lenda veiðiþjóðin við Island.
Veiða þeir mikið ufsa og karfa,
og er karfaafli þeirra oft meiri
en þorskaflinn. Belgíumenn eru
þriðja mesta erlenda veiðiþjóðin
hér, og veiða þeir mest af þorski.
Mynd nr. 5 sýnir hlutfallslega
skiptingu „þorskaflans“ á Is-
landsmiðum milli þriggja helztu
þjóðanna, er stunda þar veiðar,
en í þeirra hlut hafa komið um
93—97% aflans undanfarin ár.
Þetta línurit er gert samkvæmt
skýrslum Alþj óðahafrannsóknar-
ráðsins, en því hefur ekki tekizt
að afla fullkominna upplýsinga
frá styrjaldarárunum. Þannig
vantar upplýsingar um veiðar
Englendinga og Frakka á Is-
landsmiðum á árinu 1939. Aftur
á móti eru sýndar veiðar Skota
öll Styrjaldarárin.
Þorskurinn er langmest veidd-
ur þessara fisktegunda, og fór
þorskaflinn stöðugt vaxandi frá
stríðslokum fram til ársins 1955,
en síðan hefur hann minnkað
lítið eitt. Ýsuveiðin hefur hins
vegar verið misjöfn. Hún óx
mjög fyrstu árin eftir stríð, tók
1. TAFLA. FISKVEIÐAR NOKKURRA LANDA
1938 1948 1953 1956
Belgla 42,8 70,8 74,4 69,1
Bretland 1.198,1 1.206,1 1.122,0 1.050,4
Danmörk 97,1 225,9 342,8 463,0
Frakkland (ásamt Alsír) 530,3 467,5 520,3 537,9
Fœreyjar 63,0 92,3 88,8 116,3
Holland 256,2 294,1 343,3 298,1
ísland 274,3 473,1 424,7 517,3
Noregur 1.152,5 1.504,0 1.557,1 2.128,9
Portúgal 247,2 292,1 425,2 471,3
Spánn 408,5 547,2 635,1 749,1
Svíþjóð 129,2 193,9 197,3 197,0
V.-Þýzkaland 776,5 408,7 730,4 770,8
Bandaríkin 2.253,1 2.409,9 2.437,5 2.935,9
Kanada (samt Nýfundnalandi) . 836,8 1.052,9 925,1 1.076,9
Rússland 1.550,0 1.490,0 1.980,0 2.640,0
Japan 3.562,0 2.431,4 4.521,6 4.762,6
2. TAFLA. FISKVEIÐAR ÍSLENDINGA SÍÐUSTU ÁRATUGINA
MiðaS viö landan afla í þús. tonna).
MeOaltal Heildar- Þar af Önnur veiöi
áranna fiskveiöi sildveiöi en sildveiöi
1910—14 66 4 62
1915—19 93 12 81
1920—24 147 19 128
1925—29 232 29 193
1930—34 304 67 238
1935—39 283 132 152
1940—44 367 173 194
1945—49 353 122 231
1950—55 346 56 290
1955 409 54 355
1956 444 100 344
1957 436 117 319
svo að minnka aftur 1950, en
hefur nú aukizt á ný. Ufsaveiðin
hefur verið misjöfn, en hefur
mjög farið eftir því, hve mikið
hefur verið sótzt eftir ufsanum.
Á árunum 1948 til 1949 veiddu
íslendingar mikinn karfa fyrir
Þýzkalandsmarkað, en eftir það
fullnægðu þýzkir togarar að
mestu eftirspurninni heima fyrir
að þessu leyti. Árið 1950 og 1951
veiddu Islendingar mikinn karfa
hér við land til vinnslu í verk-
smiðjum, en verð á lýsi var þá
mjög hátt. En minnkandi veiði
leiddi til þess, að farið var að
að stunda karfaveiðar við Græn-
land árið 1952. Síðan hafa Þjóð-
verjar einkum stundað krafa-
veiðar við ísland, og veiddu 118
þús. tonn árið 1953, en veiðin
hefur farið minnkandi síðan.
Steinbítur veið-
E’3 ísland Bret/and 1 I býzkaland I 1 Önnar lönd
19Í6 57 '56 58 40 '41 42 '4 5 '4 4 '45 ‘46 47 '48 49 '50 '51 '52 '55 '54 '55 '56
Mynd 5. Hlutfallsleg skipting „þorskaflans" á íslandsmiöum eftir löndum.
ist aðallega á
takmörkuðum
svæðum og þá
einkum hér við
land, en héðan
hafa komið um
70% af allri
steinbítsveið-
inni á Norður-
Atlantshafi síð-
ustu ár. Stein-
bítsaflinn hefur
farið minnk-
andi undanfar-
ið. „Annar fisk-
ur“ í yfirlitinu
er að miklu
leyti veiði, sem
ersundurgreind
í skýrslum.
VÍKINGUR
229