Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 28
r
Nýjar bæknr
1. ..Svídnr sári Iirrnmliim".
Ekki þarf að minna á, að bóka Guðrúnar frá Lundi
er ævinlega beðið með mikilli eftirvæntingu af al-
þýðu manna til sjávar og sveita. ■— Sagan, sem nú
er komin í bókaverzlanir er ný, hefur hvergi birz.t
áður, og gerizt á síðustu árum í sveit og við sjó
Verð bókarinnar er sama og á þeirri, sem kom í
fyrra: kr. 125,00.
2. Ilaima, vcrtu Iiugrukk!
Sjötta bókin í röðinni af hinum vinsælu- Hönnu-
bókum. Fimmta bókin, „Hanna heimsækir Evu“,
kom í vor og er nú því nær uppseld.
3. Matta-Maja vckur athygli.
Að undanteknum Hönnu-bókunum hafa engar telpna'
bækur náð jafn miklum vinsældum og sögurnar um
Möttu-Maju.
4. JTonni í ævintýralandinu.
Segir þar frá 13 ára röskum dreng. Um þessa bók
hefur verið skrifað: „Sagan er ótrúlega skemmtileg
og spennandi, en auk þess hefur hún að geyma
ógleymanlegar lýsingar á töfrum frumskógarins“.
5. Kim og fclagar.
Hér kemur fyrsta bókin í bókaflokknum um Kim og
félaga hans. Kim er hörkuduglegur strákur og
lendir í mörgum æsandi ævintýrum.
6. Sonur vcidimannsins.
Höfundur þessarar bókar, Karl May, er víðfrægur
fyrir Indíánasögur sínar, og eru þær þýddar á mörg
tungumál. Sonur veiðimannsins gerist á sléttum
Norður-Ameríku á þeim tímum, er ekki var þar
komin nein föst byggð, -—■ Fyrsta bókin af sögum
Karls May um hina villtu Indíána og veiðimenn:
„Bardaginn við Bjarkagil“ kom fyrir síðustu jól og
er nú nærri uppseld.
7. Smaladrcngurinn Vinzi.
Eftir Jóhönnu Spyri. Meðal vinsælustu unglinga-
bóka,, sem þýddar hafa verið á íslenzku, er sagan af
Heiðu eftir Jóhönnu Spyri. Sú bók er löngu uppseld,
en myndasagan af Heiðu og Pétri hefur komið í einu
af dagblöðunum, og kvikmyndin af þeim naut óvenju-
mikilla vinsælda.
8. Uodlilaupid.
Stefán Sigurðsson kennari þýddi. Fyrir nokrum ár-
um kom þessi bók út undir nafninu Boðhlaupið í
Alaska. — Hér kemur hún út í nýrri útgáfu.
9. Gullcyjan.
eftir Robert Stevenson. — Gulleyjan, þessi spenn-
andi sjóræningjasaga, hefur verið þýdd og lesin á
fjölmörgum tungumálum og kvikmynduð í ótal út-
gáfum. Hver er sá, sem ekki kannast við einfætta
sjóræningjann, sem öllum skaut skelk í bringu.
NÝ SHERLOCK HOLMS-BÓK:
lö. Tígrisdýrid frá San Pcdro.
Ekki þarf að lýsa Sherlock Holmes leynilögreglu-
sögunum. Lesnar af ungum og gömlum og fymast
ekki. Allar þessar bækur eru í vandaðri útgáfu og
mjög ódýrar.
PIIENTSMIÐJAN LEIFTGll
v________________________________________J
AÐ HALDA FISKHMUM
ferskum og óskemmdum svo lengi sem kostur
er á er höfuðatriði. Aluminium og aluminium
blöndur eru æ meira notaðar við skipabygging-
ar, og ekki hvað síst í lestum á fiskiskipum.
Með því að nota aluminium í lestar á fiskiskip-
um vinnst það, að vegna aukins hreinlætis helst
fiskurinn lengur ferskur. — Auðvelt er að halda
aluminium lestum hreinum, og ryð og tæring er
algjörlega útilokuð.
Þessi létti málmur er einnig notaður í æ ríkara
mæli í yfirbyggingar skipa. — Slíkar yfirbygg-
ingar gera skipið stöðugra og reksturinn þar
með öruggari, að því ógleymdu að skipið verður
léttara.
ALUIVIIIVIUIVI UMIOIM LIIUÍTED
The Adelphi, John Adam Street, London W.C. 2.
UMBOÐSMENN
ORKA H.F.
Reykjavík.
_______________________________________j
2B6
VÍKINGUR