Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Síða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Síða 35
€ FRANK JÆGER: Pre§turiim frá Harlöv TIL ÞESSA FRÓMA MANNS KOM LAUSBEISLAÐUR FERÐAANDI í HEIMSÓKN EITT VETRARKVÖLD Eins og ef til vill flestum lesendum að eftirfarandi sögu mun kunnugt, er það sitt hvort nú á dögum að umgangast venju- lega húsdrauga eða fást við hina svonefndu ferðadrauga. Hinir fyrrnefndu koma nokkuð upp í vana og verða hluti af umhverf- inu, sem raunverulega má ekki vanta til að auðga ímyndunina og umhverfið, en þeir síðarnefndu eru miklu lakari viðskiptis, þeir geta oft verið í ergilegu skapi og þeirra óholdgaði líkami á stöð- ugum þeytingi, þeir velta um blómsturvösum, og ýmsum smá- hlutum svo þeir brotna, og þeir þjóta um stofur eins og gegnum- trekkur eða stormhvinur. Hinir föstu húsdraugar eru sér sjálfir þess meðvitandi að þeir séu raunverulega til, vegna þess að þeir njóta umgengni og viður- kenningar hinna lifandi um til- veru þeirra. En ferðadraugarnir kveljast sífellt af vafanum um sína eigin tilveru og eru sífellt á ferðinni í leit að fólki sem við- urkennir tilveru þeirra. En ein- mitt í þessu eirðarleysi gera þeir sér það margfallt erfiðara með því sérstaklega að umgangast fólk og elta, sem vegna þekking- ar sinnar eða af trúarlegum ástæðum, er ólíklegast til eða hef- ur beina andúð á því, að viður- kenna tilveru drauga, og gerir það ekki nema það sé nauðbeygt til, en iausnarorðið fyrir ferða- drauginn er, ef honum tekst að öldu-leitartæki sem benda á hin- ar flýjandi fiskitorfur. Þá er þar fyrirkomið raftækjum, sem hafa þann tilgang að framleiðs eins konar rafmagnsgirðingar neðan- sjávar, sem króa fiskinn inni svo að auðveldara sé að ná honum. Er þá engin lausn á þessu vandamáli ? Ef til vill hefur ítalski lífeðl- isfræðingurinn og neðansjávar- rannsakandinn signor Bruno Vailati fundið lausnina með trú sinni á það sem hann kallar „sjávarbúskap". Eftir margra ára neðansjávarrannsóknir, er hann sannfærður um, að mögu- leikar séu á að rækta hafsbotn- inn eigi síður en yfirborð jarðar. Að hægt sé að rækta sjávar ,,grænmeti“ og að hægt sé að rækta fisk og vernda hann eigi síður en alifugla, sauðfé og naut- VÍKINGUR gripi. Þessi víðsýni Itali trúir því að fiskarnir séu gæddir vits- munum og hafi sitt eigið alls- herjar tungumál. Hann heldur því og fram að á fleti neðan- sjávar, ekki stærri en Sikiley, sé hægt að framleiða protein svo mikið að nægi öllu mannkyni. Við skulum vona, að draum- ur signor Valiatis rætist áður en fiskistofnar sjávarins eru til þurrðar gengnir. Ef svo fer ekki og engin önnur lausn sé fáanleg, getur svo farið að vér glötum vinsælum og næringarmiklum hluta af fæðu vorri. Með síaukn- um f jölda af munnum til að fæða í þessum heimi, getur svo farið að ekki takist að afstýra þeim harmleik. Lausl. þýtt úr Wide World. Hallar. J. fá þann sem hann er að hrella til þess að stynja upp: „Ég trúi að þú sért til!“ En þess í stað — og rétt að leggja áherzlu á það, fyrir þá sem ekki kunna að meta drauga — hverfur ferða- draugurinn samstundis úr húsi velgjörðarmanns síns og kemur aldrei aftur. Og meira að segja forðar honum frá því með ein- hverjum ósýnilegum ráðum, að fá nokkurntíma heimsókn ferða- drauga framar. * * Fyrir mörgum árum bjó í litlu prestsetri á józku heiðunum, hóg- látur og sanntrúaður prestur. Kona hans dó ung af barnsför- um, en presturinn var nú orð- inn við aldur, og tíminn hafði breytt yfir hið sára tap í hjóna- bandinu. Hann gætti starfs síns af mikilli samvizkusemi, var vel liðinn meðal sóknarbarna sinna, og eftir því sem tíminn leið, sótti hann meir að lindum lífsgleðinn- ar, eins og piparsveinum verður tamt, við að gleðja sig við góð- an mat og tár af víni. Ekki þó þannig að hann lifði í kræsing- um og á samfelldu kenderíi. Hann hafði verið svo heppinn, að fá góða ráðskonu í eldhúsið, og hon- um hafði tekizt að fá samband við gott og tiltölulega óþekkt vín- fyrirtæki — og þar af leiðandi ódýrt — í Bordeaux, sem sendi honum á kútum eða ámum, það sem hann þarfnaðist með. Þann- ig lifði hann friðsamlega, sókn- arbörnum sínum til ánægju og guði sínum til dýrðar. Á sumrin sýslaði hann í blómagarðinum sínum — búskap jarðarinnar hafði hann leigt út eða hann fór út á heiðina með veiðihund sinn, 243

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.