Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Side 48
f >1
HEILABROT
Hjarðmaður, hundur og hjörð horfa
áhugasöm á tvo skíðamenn. Hjarðmað-
urinn og hundurinn eru farnir í felur!
Hver finnur þá?
VÖMJNDARHÚS
Prófessorinn neðst hefur týnt skjala-
möppunni sinni. En við sjáum hana á
miðri mndinni. Hver þessara fjögurra
manna á myndinni finnur nú skjala-
möppuna? (Vegimir liggja, eins og
við sjáum, ýmist yfir öðrum vegum
eða imdir!).
•jiaSStj umuoq ujj uias ‘umutSaA uijja
■equq jij uueq unSuaS eCSas ge ejiaui
3o ‘eunddoui unjjeCs unuuij ijjsuia jij
jsgau uuirossajaij : Qisni{j,vpunjo^
•uisnq giA uejo uuiuueíu
-gueCq 3o uinunqofj j lijsuia [ij uut
-punq ungeui jas ecj ‘uegi[q ujsuia [ij
luuipuXui jXus jngeui jg : puftwnja j
lOHHVIiaH
Lárétt: 1. Höfuðborg, 6. byggingarefni, 11. stök, 12. drögum í bú, 13. skemmd,
14. ending, 15. umgerð, 16. tíndi, 17. hljóp, 19. bára, 21. straumurinn, 22. reiði-
hljóð, 23. kvenmannsnafn, 24. þekkingu, 26. vökvinn, 28. félag, 31. síar, 34. rís
úr sjó, 35. útlim, 36. plantna, 37. slæmur (fom rith.), 39. tryllta, 41. forskeyti,
43. auðugri, 44. þar til, 46. spil, þf., 47. ásökuð, 48. eyða, 49. vesælla, 50. fjær
vestri. — Lóðrétt: 1. Verkfæri, þf., 2. stafirnir, 3. fljótar í snúningum, 4. skjól,
5. skyldmennin, 6. árstíðar, 7. karlmannsnafn, 8. styrkjast, 9. nudda, 10. ferða-
ílátið, 18. blæ, 20. vel fægð, 25. hryllir, 27. karlmannsnafn, 28. ílátin, 29. kysum,
30. heimsálfa, 31. meira, 32. trúnaður, 33. þusar, 38. ölstofur, 40. fléttuðu, 42.
sama og 46. lárétt, 35. skipstjóra.
I.VI SX Á SÍIIUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1. Fylkir, 6. slanga, 11. exi, 12. nesti, 13. auð, 14. inn, 15. gisin, 16. ull,
17. seim, 19. last, 21. iðan, 22. ill, 23. ónáð, 24. Nansen, 26. aulana, 28. sópuðu,
31. klofna, 34. tjón, 35. gjá, 36. Rafn, 37. laug, 39. magn, 41. Ora, 43. nær, 46.
kæn, 47. gnoða, 48. iða, 49. klausa, 50. illrar. — Lóðrétt: 1. Feimin, 2. yxn, 3.
linsan, 4. Ingi, 5. reimin, 6. stilla, 7. lina, 8. nautna, 9. gul, 10. aðlaða, 18. ensk-
una, 20. Sólborg, 25. eið, 27. uml, 28. strokk, 29. pólana, 30. uggana, 31. kámaði,
32. fannir, 33. angrar, 38. uggs, 40. aðal, 42. ræl, 45. æða.
SJÓMANNABLAÐIÐ UTGEPANDI: P. P. S. f. — Rltntjórl
\/ í / I M T I I P Halldór Jónsson — Ritnefnd: _ Eglli
V I l\ I IN b U K Hjörvar, Þorkell Slgurðsson, Gelr Ólafs-
son, Henry Hálfdánsson, Jónas Guðmundsson, Guðbjartur Ólafsson, Theodór
Glslason, Páll Þorbjömsson. — Blaðlð kemur út einu sinnl i mánuði, og kostar
árgangurinn 80 kr. — Ritstjóm og aígreiðsla er í Plskhöllinnl, Reykjavík. —
Utanáskriít: „Vlklngur". Pósthólí 425. Reykjavík. Simi 1 56 63. - Prentað i fsafold.
256
VÍKINGUR