Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1974, Síða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1974, Síða 10
Nokkur þeirra skipa sem bættust í veiðiflotann á árinu 1973 v ^ M.s. Bjarni Benediktsson RE 210, 969 brl. Smíðastaður: Spánn. Eigandi: BÚR, Reykjavík. (Myndin er af málverki eftir Pál Ragnarsson, aðstoðarsiglingamálastjóra). Systurskip, sem komu til landsins 1973: M.s. Júni GK 345. Eigandi: Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. M.s. Snorri Sturluson RE 219. Eigandi: BÚR, Reykjavík. M.s. Jón Helgason ÁR 12. Smíðastaður: Isafjörður. Eig- andi: Frægur f.h., Þorlákshöfn. M.s. Ólafur Bekkur ÓF 2, 461 brl. Smíðastaður: Spánn. Eigandi: Útgerðarfélag Ólafsfjarðar h.f. Systurskip Ólafs Bekks, sem komu til landsins á árinu ’73: M.s. Vestmannaey VE 54. Eigendur: Bergur og Huginn s.f., V es tmannaeyj um. M.s. Páll Pálsson ÍS 102. Eigandi: Miðfell h.f., Hnífsdal. M.s. Hvalbakur SU 300. Hvalbakur h.f., Stöðvarfirði. M.s. Drangey SK 1. Eigandi: Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f. Sauðárkróki. M.s. Ljósafell SU 70. Eigandi: Hraðfrystihús Fúskrúðs- fjarðar, Fáskrúðsfirði. M.s. Bjartur NK 121. Eigandi: Sildarvinnslan h.f., Nes- kaupstað. M.s. Rauðinúpur ÞH 160. Eigandi: Jökull h.f., Raufarhöfn. M.s. Brettingur NS 50. Eigandi: Tangi h.f., Vopnafirði. M.s. Arnar HU 1. Eigandi: Skagstrendingur h.f., Skaga- strönd. £ Skuttogarinn Vestmannaey mun hafa sett gæðamet 1973: Þorskur ................................ 99,4% 0,6% Ýsa .................................. 100,0% Ufsi ................................... 98,7% 1,3% 154 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.