Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1980, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1980, Blaðsíða 21
Rekstur vitakerfisins ódýr, öryggi í sómasamlegu lagi Vidtal vid Adalstein Júlíusson vitamálastjóra Aðalsteinn Júlíusson hefur ver- ið forstjóri Hafna- og vitamála- stofnunarinnar í tæp 23 ár. Hann tók við því embætti á miðju ári 1957, og hafði þá unnið hjá stofn- uninni í rúm tvö ár sem verk- fræðingur. Hann tók við af Emil Jónssyni, þegar hann varð banka- stjóri, fyrst til bráðabirgða, en fljótlega eftir að Emil varð ráð- herra, 1959, var Aðalsteini veitt staðan. Það er því ekki ofmælt, með tilliti til starfsaldurs, að hafna- og vitamálastjóri hafi drjúga reynslu í starfi og sé öllum hnútum kunnugur í rekstri og framkvæmdum stofnunar sinnar. — Hverjar hafa orðið helstu breytingar á starfsemi Hafna- og vitamálastofnunarinnar í þinni tíð, Aðalsteinn? — Það er kannski ekki svo auðvelt að segja til um megin- breytingar. Þær hafa gerst smám saman. Það hefur orðið hægfara þróun hjá okkur. Fyrst og fremst er þó að nefna það að hafnamálin hafa orðið meiri þáttur 1 starfsemi stofnunarinnar en áður voru, en vitamálin að sama skapi minni. < Aðalsteinn Jnlíusson vitamálastjóri. Samþykkt 29. þings FFSÍ um vitamál 29. þing F.F.S.Í. ítrekar fyrri samþykktir um að sett verði upp vitar og sjómerki á eftirfarandi stöðum: 1. Fjósviti á Mánáreyjum. 2. Radarsvari á Asmundar- staðaeyjum og Flatey á Skjálfanda. 3. Aukið verði ljósmagn vitans á Fontinum á Fanganesi um leið og settur verði upp radíóviti á staðnum. 4. Athugað verði um styrkingu Kolbeinseyjar og uppsetn- ingu radarmerkis þar. 5. Sett verði upp radarmerki á Rifsker við norðanverðan Reyðarfjörð. 6. Til að merkja grunnleið frá Kambanesi við Ketilfles verði settur upp radarsvari og radioviti í Kambanesvita. Sett verði radarmerki á Rifsker á Breiðdalsvík og endurreist verði radarmerki á Bjarna- skeri, Svartaskeri, Lífólfsskeri og Skorbein. 7. Endurbætt verði leiðarmerk- ing um Hornafjarðarós. 8. Sett verði upp radarmerki á Tvísker. 9. Komið verði fyrir fleiri radarsvörum á söndunum milli Ingólfshöfða og Hjör- leifshöfða. 10. Endurreistur verði ljósvitinn í Surtsey. 11. Athugað verði um uppsetn- ingu radarmerkis á Eldeyjar- boða. 12. Sett verði radarmerki á ljós- duflin í Faxaflóa og Breiða- firði. 13. Séð verði um að radarsvarinn i Engey verði þar áfram. 14. Aukið verði ljósmagn Kross- nesvita við Grundarfjörð. 15. Leiðarmerking við innan- verðan Breiðajförð verði aukin og endurbætt. 16. Svalvoga ljós- og radioviti verði settur aftur í þaðhorf sem hann var með búsetu vitavarðar á staðnum. 17. Athugað verði um vitastæði á Kögri vestra. 18. Radiosvari við Skarðsfjöru verði styrktur. VÍKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.