Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1980, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1980, Blaðsíða 38
vilja nú kenna öðru urn. — Við heimamenn vildum upphaflega fá garðinn á annan stað en verk- fræðingarnir, enda var hann síðar settur þar, og það fór allt hljóðlega fram, og þar er garðurinn nú. — Hvað þarf að gera fyrir höfnina, svo að hún verði betri og hægt sé að vera hér með stærri báta? — Við höfum lagt til, og höfum gert lengi, að byggður verði garð- ur á móti þeim sem fyrir er, frá landinu að sunnan og vestan og í áttina að þessum; haft bara lítið bil á milli, þannig að þetta verði lokuð höfn. — Þetta er væntanlega dýr framkvæmd. — Það er nokkuð afstætt hvað er dýrt og hvað ódýrt. Auðvitað kostar þessi framkvæmd mikið, en það kostar líka peninga að missa báta. Við misstum tvo upp í vetur, báða vegna þess að þessi garður var ekki kominn. — Er ekki hægt að taka þilfars- bátana upp hér? — Nei. Þeir verða að liggja í höfninni eða það verður að fara með þá í land. Það hefur komið fyrir að þess hefur þurft, helst þá vegna hafíss. — Telurðu að það sé svo líf- vænlegt fyrir útgerð hér að það sé réttlætanlegt þess vegna að leggja í verulegar framkvæmdir? — Já, ég held að svo sé, en það verður að láta reikna það út og meta. Menn bera sig gjarna saman við einhverja aðra staði. Við mundum endurskoða afstöðu okkar ef sýnt yrði fram á að Reykjavík t.a.m. útvegaði nær fjórar milljónir á ári í gjaldeyri á hvern íbúa, eins og við gerum. í annan stað má líka taka það til greina að við eyðum tiltölulega litlum gjaldeyri, miðað við allan fjöldann. Lítið eigum við af farar- tækjunum utan bátana. — Hvað mundi þessi nýi hafn- argarður, sem þú talar um, kosta? — Ég er nú ekki fær um að reikna það út. Verðlagið er alltaf að breytast. Maður gæti látið sér detta í hug 80—100 milljón- ir. — Hafið þið enga fjárveitingu fengið í þessa framkvæmd? — Nei. Þetta var teiknað fyrir nokkrum árum. Teikningarnar hafa legið inni á borði á Hafnar- málaskrifstofunni. Engin ákvörð- un hefur verið tekin um að hefja framkvæmdir. Að vísu hafa þing- menn verið að gefa það í skyn að það mundi verða gert eitthvað á næsta ári. En það hafa þeir að vísu sagt áður, svo að maður tekur þessu með varúð. — Hvaða bátastærð mundi henta hér best, þegar höfnin væri orðin eins og þið viljið að hún verði? — Ég geri ráð fyrir að þessir bátar sem hér eru nú gætu hentað ágætlega. Maður gæti hugsað sér að stækka þá svolítið, kannski um helming en ekki meir. Hafnar- svæðið sjálft er frekar lítið og tak- VÍKINGUR ÖLL ÞJÓNUSTA FYRIR Háþrýstislöngur, tengi ébbarka I BÍLINN, SKIPIÐ EÐA VINNUVÉLINA PRESSUM TENGIN Á • VÖNDUÐ VINNA ÞÓRSHANAR hl. SÍMI 96-22700 HVAR SEM ER HVENÆR SEM ER 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.