Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1980, Síða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1980, Síða 56
Sjómannadagurinn 1980: Stutt yfirlit Frá afhendingu heiðursmerkis Sjómannadagsráðs: frá vinstri: Garðar Þorsteinsson, en hann afhenti merkin, Ingólfur Stefánsson, framkvænidastjóri F.F.S.Í. Eyjólfur Þor- valdsson, Erlingur Jónsson, Jakob Daníelsson og Þórarinn Helgason. ! 1 ýi /[■■fmg IK Aldrei þessu vant var prýðisveður á Sjómannadaginn í Reykjavík, og var fjölmenni í Nauthólsvík þrátt fvrir samkcppni Listahátíðar en hún var sctt á Sjómannadaginn. Seglhátar scttu svip sinn á víkina og hcr má sjá nokkra þcirra dóla við land. Reykjavík: Vegna (smá) mis- skilnings hófst Listahátíð á Sjó- mannadaginn. Þrátt fyrir það tóku milli 8 og 10 þúsund Reykvíkingar þátt í hátíðahöldum dagsins í besta veðri í Nauthólsvík. í þetta skiptið voru fimm sjómenn heiðr- aðir og nokkrar ræður fluttar. Síðan fór fram siglinga- og róðra- keppni. Allt með fyrirmyndaar- brag. Hafnarfjörður: Mikið fjöl- menni tók þátt í hátíðarhöldunum í blíðskaparveðri við fjarðarbotn- inn. Þrír sjómenn voru heiðraðir og lúðrahljómsveit Hafnarfjarðar og vinahljómsveit hennar frá S—Þýskalandi léku. Að loknum ræðum dagsins fylktu þær síðan liði í gegnum miðbæinn. í skemmtidagskránni voru konur atkvæðamiklar í leiknum og sýndu af sér mikið hugvit við út- færslu barsmíðanna. Akureyri: Hátíðahöld dagsins hófust með guðþjónustu. Við sundlaugina sátu menn svo undir ræðum, sjómenn voru heiðraðir og verðlaunaðir og boðið upp á kappleiki. Þá spruttu konur af sér kílóin" í boðhlaupi. Kappróður beggja kynja fór fram að venju við höfnina. í boði var sigling um „pollinn“, sem var ánefa mjög vinsæl hjá yngstu kynslóðinni. Punktinn eftir vel heppnaðan dag hafa Akureyringar svo eflaust sett á dansleik um kvöldið. Garður: Yngri kynslóðinni var sýnd viðeigandi virðing í Garði á Sjómannadaginn, þar sem dag- skrá hátíðahaldanna hófst með bátsferð þeirra. Að lokinni messu í Útskálakirkju var keppt í knatt- spyrnu og hefðbundnum sjó- 56 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.