Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 18
Það bar við í sallafínum kassa í
San Francisco að ein af stúlkunum
kom að máli við maddömuna og
tilkynnti, að hún væri að hætta
störfum.
— En Gerða, andmælti mad-
daman. — Þú ert ein af allra bestu
stúlkunum okkar. Þú hefur gríð-
arlegar tekjur. Þú fórst upp 30
sinnum síðastliðna nótt. Þú getur
ómögulega farið frá okkur.
— Veit ég það, sagði Gerða. —
En það er nú einmitt meinið. Ég er
orðin alveg frá í fótunum.
Viljum sérstaklega
vekja athygli á hinni
miklu verðlækkun á
gistingu yfir vetrar-
mánuðina.
Athugið hína fjöl-
breyttu þjónustu er
Hótel Saga hefur að
bjóða, svo sem hár-
greiðslustofu, snyrti-
stofu, rakarastofu,
nudd og gufuböð.
Sérstaklega ber að benda á: l>jóðminjasafnið, l.istasafn rikisins, Handritastofnun
Árna Magnússonar, Háskólabíó, Norræna húsið »(> Sundlau^ Vesturbæjar, allt þetta
er steinsnar frá hótelinu os síðast cn ekki sist að það er aðeins 10 minútna gangur í
miðbæinn.
Borðið og búið á
Hótel Sögu.
Inótret' $ A^A
HAGATORG 1 REYKJAVlK simi 29900
18
VÍKINGUR