Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 67
í sandfjörunni seint á óttu seggir skyggndu veðurfar. Brakaði í byrðing traustum er báti var hrint úr naustum, út frá hleinum haldið var. Veðurnornir vildu stundum velja íslandssonum grand. Þá í haustsins hreggi hripaði sjór úr skeggi. Stundum var langt í land. Þá í stóra stormi æstum á stjóminni ég hafði vald. Kinnungurinn kyssti og kjölur sundur risti margan brattan bárufald. Nú hrörna báðir, Sveinn og Svanur ég sé í anda Grettistak. Lífsskeiðið er liðið ljóst er næsta miðið. Hvor um sig er fúaflak. Þannig mælti þulurinn góði. Þandi hann fyr í stormi boð. Horfði út á hafið húmi kvöldsins vafið og tárin hrundu á gamla gnoð. „Afi minn sem átti Svaninn allra fyrstur, löngu síðan bar úr bítum nóg, bara ef gaf á sjó. Engan knör þá fann svo fríðan. Ég var bara átján ára yngsti versins formaður. Unga konu átti og afla sækja mátti viljugur og vonglaður. Afi gaf mér síðar Svaninn svo ég gæti bjargað mér. Blessaði fley og bað að björgin flyttist að. Allt er gott sem eftir fer. Syni mína svo og dætur saddi ég af afla góðum, sem báturinn bar í land, þótt brimaði við sand. Gaman var þá við glæðumar í hlóðum Nú hrörna báðir, Sveinn og Svanur, ég sé í anda Grettistak. En margan málsverð færð’ ann og margan svangan nærð’ ann, þótt nú sé hann orðinn fúaflak. Ég vildi ég væri ungur aftur og við stjórn á þeirri gnoð. Oft á bárum breiðum brakaði í reiðum og sjávarlöður vætti voð. Júlíus Jónsson á Akureyri sendi okkur þetta kvæði Birgis heitins Thoroddsens, en Birgir var sem kunnugt er lengi skip- stjóri hjá Eimskip, síðast á Lagarfossi. Kvæðið er birt með samþykki ekkju Birg- is, frú Hrefnu Thoroddsen. VÍKINGUR 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.