Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 48
Svifið sfast frá sjónum og lendir milli tveggja grisja er vefjast á spóluna, sem liggur í formalíni. Átuvfsir af HARDY gerð. Að ofan: Gamli Dettifoss með átuvisi í togi. Að neðan: Innri gerð tækisins. eins og strigapoki, nánast „skot- leggja sér „salpana“ til munns helt“, eins og sagt er. Fáar skepnur enda eftir litlu að slægjast. Mikil Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjagötu 9 Örfirisey Slmi 14010 „salpa-ar“ voru árin 1957 og 1964. Sumarið 1964 var mergð þessara dýra svo mikil í Faxaflóa um tíma, að til vandræða horfði. Fyrir kom að dýrin söfnuðust fyrir kæli- vatnsinntöku skipa og stífluðu þau, svo stöðva varð vélar. Sagt hafa mér menn sem sáu, að þess hafi verið dæmi, að mergðin hafi verið slík að sjórinn var þykkur sem grautur á köflum. Héldu flestir þá að hér væri marglot á ferðinni en ekki nákominn ættingi hennar. Áturannsóknir Ekki verður svo við þetta efni skilið að ekki sé minnst stuttlega á áturannsóknir eða athuganir á dýrasvifi Til þess að safna átu verður að nota fínriðna netháfa eða einhver þau veiðitæki sem sía átusallann úr sjónum. Á hverju vori fara fram á vegum hafrann- sóknastofnunarinnar átuathugan- ir þar sem sýni eru tekin með háf- um. í íslenskum sjó eru og stund- aðar athuganir á þessu sviði með öðrum tækjum. Þessar athuganir fara fram árið um kring og eru í raun breskar þótt íslenskir aðilar komi nokkuð við sögu. Hér er átt við athuganir breskra hafrann- sóknarvísindamanna í N-Atlands- hafi, sem stundaðar eru með svo nefndum átuvísum dregnum af kaupförum á áætlunarleiðum. Nokkru fyrir stríð byijaði Haf- rannsóknastofnunin í Edinborg að preifa sig áfram með slík tæki, og árið 1938 dró flaggskip Eimskipa- félagsins, gamli Gullfoss, slíkt til- raunatæki nokkrar ferðir milli ís- lands og Skotlands. 1950 þróuðu Skotar þessi tæki og létu áætlun- arskip draga þau um Norðursjó, og víðar. Árið 1957 fóru skip Eimskips reglulega að draga átu- vísa milli íslands og Skotlands og nokkru síðar milli íslands og Ný- fundnalands. Tækin eru dregin á fullri ferð á um 10 m dýpi og hver spóla endist 48 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.