Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 33
— Heildarframleiðslan var í kringum 18.000 tunnur, en um 17.000 fóru til útflutnings. — Ef allt gengur nú að óskum með að fá lóð, hvenær má reikna með að skemman verði komin í gagnið? — Eins og málin horfa í dag (viðtalið er tekið 2. desember), er líklegt að hún verði ekki tilbúin fyrir en í vertíðarbyrjun 1982. Þess vegna má búast við því að við verðum að notast við gamla lagið í ár. Þó getur verið að við tökum einhverja skemmu á leigu og reynum að byrja, svona til að sýna mönnum að okkur er alvara. Aðild að Fiskveiðasjóði — En ef við lítum aðeins nánar á þessi frumvörp. Hver verða rétt- indi grásleppusjómanna til dæmis hjá Fiskveiðisjóði ef frumvarpið um útflutningsgjald verður sam- þykkt eins og það er núna? — Mál Fiskveiðisjóðs er mjög brýnt og þar hafa grásleppusjó- menn alltaf verið afskiptir, þó svo þeir hafi borgað í sjóðinn á ár- unum 1964 til 1972. Á því tímabili fengu þeir litla sem enga fyrir- greiðslu í sjóðnum og áttu þar ekki neinn fulltrúa. Hugmyndin er sú, að um leið og við förum að borga í Fiskveiðisjóð að nýju, njótum við þar sömu réttinda og aðrir. Þó er varla hægt að búast við því að lánaaukning úr Fiskveiðisjóði komi fram fyrr en eftir 1982. En þá sjáum við líka hve mikla peninga við höfum lagt í sjóðinn á árinu 1981. Til að byrja með fer megnið af fjármununum í skemmubygginguna, því hún verður sett á oddinn. Verða brátt stofnuð samtök sjómanna á bátum undir 12 tonnum? — En nú eru það fleiri en grásleppukallar sem stunda sjó á VÍKINGUR bátum innan við 12 tonn og grá- sleppuna er aðeins hægt að veiða hluta úr árinu. Er ekki orðið tíma- bært að stofna heildarsamtök sjó- manna á bátum innan við 12 tonn, án tilllits til hvaða veiðar eru stundaðar? — Jú svo sannarlega. Það hafa komið fram hugmyndir um stofn- un slíkra samtaka, sérstaklega hefur verið rætt um það á norð- austurlandi, þar sem menn stunda sjóinn meira á stærri bátum, 7 til 11 tonna bátum, og gera ekkert annað allt árið um kring. Þar kom fram hugmynd um að stofna samtök báta undir 12 tonnum. Fg hef nú hugsað mikið um þetta. . .- en alla vega er takmarkið núna að byrja á grásleppuköllunum. En því er ekki að neita að ef fram heldur sem horfir, að við förum að fá meiri fisk inn á firðina og á grunnslóðir, þá eflist þessi at- vinnugrein meira en nú er. En stofnun S.G.H.F. er fyrsti vísirinn Bjöm Guðjónsson, eða Bjössi f Holtinu eins og hann er oft nefndur, hefur stundað grásleppuveiðar frá blautu barnsbeini. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.