Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 36
Grásleppubátur lúrir í vör og snýr skutnum í veðurdrúngann. Þetta gæti allt eins verið gráslcppukarl sem hallaði sér þama upp að skúrnum og biði rólcgur eftir að veðrið gengi yfir. hugsa um að fara út í meltugjöf í stórum stíl. . .fá sér bara tank og jafnvel að flytja grásleppuna í gömlum steypubíl og láta hann sjá um að hræra meltuna. Þetta er fundið fé. Bara á síðust vertíð hafa sjómenn hentnálægt 10.000 — tíu þúsund tonnum af grásleppu í sjóinn. — En hefur eitthvað verið rætt um það að samtökin færu útí það að flytja inn veiðarfæri fyrir með- limi sína? — Jú, þetta hefur komið til tals, en okkur finnst það ekki vera 36 ráðlegt eins og málum er háttað í dag. Það er margir aðilar í þessum innflutningi og á meðan við höf- um ekki starfskraft til að sinna þessu og ekkert húsnæði, þá held ég að það verði að bíða. En þegar skemman hefur verið tekin í notkun breytist allt til batnaðar og þá er aldrei að vita hvað við ger- um. Ódýrari tunnur en hjá Síldarútvegsnef nd Aftur á móti höfurm við flutt inn tunnur. Á þessu ári fluttum við inn rúmlega 7000 tunnur, bæði plast og trétunnur og gátum selt þær á hagstæðara verði til okkar félagsmanna en Síldarút- vegsnefnd. I haust fluttum við inn 6000 tómar trétunnur sem nú eru í geymslu austur á Seyðisfirði. Hug- myndimar að hafa saman verð um allt land og er þá miðað við þær hafnir sem Ríkisskip gengur til, en samið hefur verið við Ríkis- skip um að flytja tunnumar fyrir fast verð á hvaða höfn sem skip þess ganga til. Verðið á þessum tunnufarmi verður mjög hagstætt, en ekki er hægt að segja til um endanlegt verð á þessu stigi máls- ins. — Af hverju er ýmist saltað í trétunnur eða plasttunnur? — Ja, það er von að þú spyrjir. Það eru kaupendur sem ekki hafa ennþá sannfærst um að plastið sé eins gott og trétunnurnar. Síðast- liðið vor gerði Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins athugun á þessu. Þeir fengu hér um 10 tunnur af hrognum upp úr sjó og gerðu tilraun með hrognin fyrir okkur. Plasttunnur ekki síðri en trétunnur Það er erfitt að segja við erlenda kaupendur að hann Jón héma í Götu salti alltaf í plasttunnur og hrognin frá honum séu fyrsta flokks. En ef ég kom með vís- indalegan stimpil á plasttunnum- ar og segi versgú.. .ja þá fyrst get- um við farið við farið að selja. Það hafa heldur aldrei verið til neinar rannsóknir um það hvemig saltið gengur í hrognin, hvernig verk- unin gengur fyrir sig. Þetta hefur nú verið gert og allt er á hreinu. — Og það liggur sem sagt fyrir að plasttunnumar séu eins góðar og trétunnumar, eða hvað? — Ekki síðri. Ef við söltum í plast þá tryggjum við líka að pækillinn leki ekki af tunnunum eins og oft hefur gerst með tré- VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.