Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 20
20 Æ Hafið þið gjört ykkur grein fyrir aö frystivélin er peningamylla, sem malar dag og nótt þegar vel veiðist? Orkan sem kaupa þarf til þess að frysta hvert tonn af fiski er ca. 32 kílóvött. Varmaorkan sem frystivélin fjarlægir úr hverju tonni við frystingu og skilar frá sér til eimsvalans jafngildir allt að 130 kw. Eitthundrað og þrjátíu kílóvöttum, sagt og skrifað! Erekki kominn tími til að handsama eitthvað af þessari varmaorku? Jú hvort það er, margir hafa þegar gjört það, en margfalt fleiri hafa ekki komið því í verk ennþá. 4j) Sé hægt aö lækka reksturskostnaðinn á einfaldan og ódýran hátt og án þess aö afköst eða gæöi í framleiðslunni minnka þá skapast fjármagn, sem nota má til arðsamra framkvæmda. Q Ört vaxandi orkuverð hefur gert það að verkum aö reksturskostnaður frystikerfa ífiskvinnslunni, matvælaiðnaði, verzlun og birgðageymslu er orðinn að stórum upphæðum á hverjum mánuði. Æ Sé þessi varmi virkjaður t.d. til upphitunar mun það lækka hitunar- kostnað og er þannig fundið fé. $ Áralöng reynsla okkar sýnir að víða er verulegum fjármunum sóað. Við höfum þróað upp tækni sem gerir kleift að nýta varmaflutning kælivéla til upphitunar í byggingum og lækka þannig reksturskostn- að sem nemur umtalsverðum fjárhæóum. Áöur en þú slærð því föstu aó kæli- eða frystikerfið sé rekið á hag- kvæmasta hátt, borgar sig að hafa samband við okkur, mörgum hefur komið niðurstaðan þægilega á óvart. Æ Saltfiskverkendur þurfa að halda sveppa- og gerlagróðri í skefjum með kælingu og koma í veg fyrir að varan léttist._______ Dæmi eru til að saltfiskkælikerfið hafi skilað andvirði sínu og meiru á fyrsta sumri, sparað fiskþvott og vigtartap í árvissum verkföllum hér á landi. Æ 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.